27.10.2015
Dagný Brynjarsdóttir og Guðmunda Brynja Óladóttir voru í eldlínunni með íslenska landsliðinu sem vann tvo örugga sigra í undankeppni EM 2017 í seinustu viku.Liðið vann og og er Ísland því með 9 stig eftir þrjá leiki eða fullt hús stiga.
27.10.2015
Þrír leikmenn Selfoss tóku um helgina þátt í úrtaksæfingum vegna U16 liðs karla en æfingarnar fóru fram undir stjórn Freys Sverrissonar þjálfara U16 landsliðs Íslands.
26.10.2015
Herrakvöld knattspyrnudeildar Selfoss verður haldið í Hvítahúsinu föstudaginn 30. október og opnar húsið kl. 19:30.Veislustjóri er Sigurður Ingi Sigurðsson frá Hamarskoti og ræðumaður kvöldsins er enginn annar en Kenneth Máni.Dýrindis matur af hlaðborði, skemmtiatriði, happadrætti og hið geysivinsæla pakkauppboð.Miðaverð kr.
26.10.2015
Selfyssingar náðu góðum árangri á haustmóti Júdósambandsins sem haldið var í Grindavík 10. október. 55 keppendur frá sjö félögum voru mættir til Grindavíkur þar af mættu átta keppendur frá Júdódeild Selfoss og stóðu þeir sig allir mjög vel.Böðvar Arnarson varð annar í U13 -66 kg en hann þurfti að keppa upp fyrir sig í þyngd.Í U15 -42 kg varð Krister Frank Andrason í fyrsta sæti en hann var einnig að keppa upp fyrir sig.
26.10.2015
Í síðustu viku birt á heimasíðu ASÍ niðurstaða úr könnun verðlagseftirlits ASÍ sem tók saman hvað það kostar að æfa fimleika fyrir 8-10 ára börn haustið 2015.Óhætt er að segja að fimleikadeild Selfoss komi vel út úr samanburðinum en mánaðargjald í hjá deildinni er um 40% ódýrara en hjá sambærilegum félögum á höfuðborgarsvæðinu.
26.10.2015
Selfoss vann öruggan sigur á Aftureldingu í Olís-deild kvenna í handbolta á laugardag, 24-34.Selfoss hafði fjögurra marka forystu í hálfleik, 11-15, en munurinn jókst til muna í síðari hálfleik.Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir var markahæst Selfyssinga með 7 mörk, Elena Birgisdóttir og Perla Ruth Albertsdóttir skoruðu 6, Kristrún Steinþórsdóttir, Hildur Öder Einarsdóttir og Adina Ghidoarca 4 og þær Kara Rún Árnadóttir, Hulda Dís Þrastardóttir og Thelma Sif Kristjánsdóttir skoruðu 1 mark hver.Selfoss er í 6.
25.10.2015
Selfoss strákar léku gegn Val2 í Coca Cola bikarnum í dag. Leikurinn fór fram í Vallaskóla en var heimaleikur Valsliðsins.
Selfoss hafði undirtökin allan leikinn en leikurinn var mjög hægur og mikið hnoð var á liðunum.
23.10.2015
Selfoss mætti liði ÍF Mílan á "útivelli" í kvöld. Leikurinn var í sjöttu umferð 1. deildar karla en fyrir leikinn voru liðin jöfn að stigum ásamt Fjölni í 2-4 sæti deildarinnar.
23.10.2015
Laugardaginn 24. október, á fyrsta degi vetrar, bjóða Selfoss getraunir öllum tippurum og fjölskyldum þeirra í glæsilegan dögurð (brunch) kl.