Fullt hús hjá Dagnýju og Guðmundu Brynju

Dagný Brynjarsdóttir og Guðmunda Brynja Óladóttir voru í eldlínunni með íslenska landsliðinu sem vann tvo örugga sigra í undankeppni EM 2017 í seinustu viku.Liðið vann og og er Ísland því með 9 stig eftir þrjá leiki eða fullt hús stiga.

Fréttabréf UMFÍ

Þrír Selfyssingar æfðu fyrir U16

Þrír leikmenn Selfoss tóku um helgina þátt í úrtaksæfingum vegna U16 liðs karla en æfingarnar fóru fram undir stjórn Freys Sverrissonar þjálfara U16 landsliðs Íslands.

Herrakvöldið 2015

Herrakvöld knattspyrnudeildar Selfoss verður haldið í Hvítahúsinu föstudaginn 30. október og opnar húsið kl. 19:30.Veislustjóri er Sigurður Ingi Sigurðsson frá Hamarskoti og ræðumaður kvöldsins er enginn annar en Kenneth Máni.Dýrindis matur af hlaðborði, skemmtiatriði, happadrætti og hið geysivinsæla pakkauppboð.Miðaverð kr.

Góður árangur á haustmóti JSÍ

Selfyssingar náðu góðum árangri á haustmóti Júdósambandsins sem haldið var í Grindavík 10. október. 55 keppendur frá sjö félögum voru mættir til Grindavíkur þar af mættu átta keppendur frá Júdódeild Selfoss og stóðu þeir sig allir mjög vel.Böðvar Arnarson varð annar í U13 -66 kg en hann þurfti að keppa upp fyrir sig í þyngd.Í U15 -42 kg varð Krister Frank Andrason í fyrsta sæti en hann var einnig að keppa upp fyrir sig.

Rúmlega 40% ódýrara að æfa fimleika á Selfossi

Í síðustu viku birt á heimasíðu ASÍ niðurstaða úr könnun verðlagseftirlits ASÍ sem tók saman hvað það kostar að æfa fimleika fyrir 8-10 ára börn haustið 2015.Óhætt er að segja að fimleikadeild Selfoss komi vel út úr samanburðinum en mánaðargjald í hjá deildinni er um 40% ódýrara en hjá sambærilegum félögum á höfuðborgarsvæðinu.

Sannfærandi sigur Selfyssinga

Selfoss vann öruggan sigur á Aftureldingu í Olís-deild kvenna í handbolta á laugardag, 24-34.Selfoss hafði fjögurra marka forystu í hálfleik, 11-15, en munurinn jókst til muna í síðari hálfleik.Hrafn­hild­ur Hanna Þrast­ar­dótt­ir var markahæst Selfyssinga með 7 mörk, Elena Birg­is­dótt­ir og Perla Ruth Al­berts­dótt­ir skoruðu 6, Kristrún Steinþórs­dótt­ir, Hild­ur Öder Ein­ars­dótt­ir og Adina Ghido­arca 4 og þær Kara Rún Árna­dótt­ir, Hulda Dís Þrast­ar­dótt­ir  og Thelma Sif Kristjáns­dótt­ir skoruðu 1 mark hver.Selfoss er í 6.

Selfoss áfram í Coca Cola bikarnum

Selfoss strákar léku gegn Val2 í Coca Cola bikarnum í dag. Leikurinn fór fram í Vallaskóla en var heimaleikur Valsliðsins. Selfoss hafði undirtökin allan leikinn en leikurinn var mjög hægur og mikið hnoð var á liðunum.

Selfosssigur gegn Mílan

Selfoss mætti liði ÍF Mílan á "útivelli" í kvöld. Leikurinn var í sjöttu umferð 1. deildar karla en fyrir leikinn voru liðin jöfn að stigum ásamt Fjölni í 2-4 sæti deildarinnar.

Haustdögurður Selfoss getrauna

Laugardaginn 24. október, á fyrsta degi vetrar, bjóða Selfoss getraunir öllum tippurum og fjölskyldum þeirra í glæsilegan dögurð (brunch) kl.