30.05.2015
Sumaræfingar hjá Frjálsíþróttadeild Umf. Selfoss hefjast mánudaginn 1. júní. Tímsetningar og hópaskiptingar má sjá hér fyrir neðan. Hópur 1- Fædd 2008 og 2009Mánudaga kl.
29.05.2015
Leikskrá fyrir leik Selfoss og Grindvíkur er tilbúin.
29.05.2015
Auður Inga Þorsteinsdóttir hefur verið ráðin nýr framkvæmdastjóri Ungmennafélags Íslands og tekur við starfinu frá og með 1.
28.05.2015
Sjötta og síðasta Grýlupottahlaup ársins 2015 fer fram á Selfossvelli laugardaginn 30. maí.Skráning hefst kl. 10:30 en hlaupið er ræst af stað kl.
28.05.2015
Dregið var í Borgunarbikarnum í seinustu viku og mæta strákarnir Pepsi-deildarliði Vals miðvikudaginn 3. júní á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda.Stelpurnar taka á móti 1.
28.05.2015
Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir var á dögunum valin í 23 manna A-landsliðshóp HSÍ sem æfir fyrir leiki gegn Svartfjallalandi 7.
26.05.2015
Ungmennafélag Íslands er aðili að NSU - Nordisk Samorgnaisations for Ungdomasarbejde en samtökin standa fyrir viðburðum fyrir ungt fólk á Norðurlöndum á hverju ári.
26.05.2015
Selfyssingurinn Þór Davíðsson er í landsliði Íslands sem keppir á Smáþjóðaleikunum 5. og 6. júní næstkomandi í Reykjavík.
25.05.2015
Héraðsmót HSK í sundi var haldið í Hveragerði þriðjudaginn 12. maí sl. og mættu 24 keppendur á mótið frá fjórum félögum.Kári Valgeirsson frá Selfossi vann besta afrek mótsins, en hann fékk 489 FINA stig fyrir 100 m skriðsund.
25.05.2015
Það voru átta Selfyssingar í eldlínunni á Norðurlandamótinu í júdó sem fram fór í Laugardalshöllinni helgina 9.-10. maí.Selfyssingar eignuðust einn Norðurlandameistara þegar Grímur Ívarsson lagði andstæðinga sína að velli í -90 kg flokki U21.