03.06.2015
Nú standa Smáþjóðaleikarnir yfir á Íslandi en þeir hófust 1. júní og lýkur laugardaginn 6. júní.Selfyssingar eiga tvo keppendur á mótinu, Annars vegar Þór Davíðsson sem keppir í -100 kg flokki og sveitakeppni í júdó föstudaginn 5.
03.06.2015
Það voru 229 keppendur í 1.-10. bekk Vallaskóla, Sunnulækjarskóla og Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri sem tóku þátt í Grunnskólamóti Árborgar sem haldið var á frjálsíþróttavellinum á Selfossi í 17.
03.06.2015
Stelpurnar okkar héldu sigurgöngu sinni áfram í Pepsi-deildinni þegar þær mættu Þrótturum á JÁVERK-vellinum í gær. Lokatölur urðu 5-0 og er það stærsti sigur Selfoss í efstu deild frá upphafi.Það voru þær Donna Kay Henry, Guðmunda Brynja Óladóttir og Dagný Brynjarsdóttir sem skoruðu mörk Selfyssinga í fyrri hálfleik auk þess sem eitt sjálfsmark leit dagsins ljós.
03.06.2015
Fyrsta sumarnámskeiðið í fimleikum hefst 10. júní og er til 16. júní. Kennt er í Baulu íþróttahúsi Sunnulækjarskóla eftir hádegi frá 13:00-15:30.
02.06.2015
Leikskrá fyrir leik Selfoss og Þróttar í Pepsi deildinni er tilbúin.
02.06.2015
Sjötta og síðasta Grýlupottahlaup ársins fór fram í hlýju og björtu veðri á Selfossvelli laugardaginn 30. maí.
Bestu tíma dagsins áttu Harpa Svansdóttir sem hljóp á 3:21 mínútum og Teitur Örn Einarsson sem hljóp á 2:41 mínútum.
Hlaupaleiðin er sú sama og í fyrra og vegalengdin rúmir 850 metrar.
Úrslit úr hlaupinu má finna á fréttavefnum með því að smella á hlekkina hér fyrir neðan.
Myndir úr öðru og sjötta hlaupi ársins má finna á .
Verðlaunaafhending verður laugardaginn 6.
01.06.2015
HSK tekur þátt í verkefninu fjölskyldan á fjallið, líkt og undanfarin ár og tilnefnir tvö ný fjöll í verkefnið í ár. Þetta eru Arnarfell við Þingvallavatn og Vatnsdalsfjall í Rangárþingi.HSK mun standa fyrir fjölskyldugöngum á bæði fjöllin.
01.06.2015
Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir lék tvo vináttulandsleiki með íslenska kvennalandsliðið gegn Póllandi um helgina.Liðið tapaði fyrri leiknum 31-26 þar sem Hrafnhildur Hanna fór á kostum og skoraði níu mörk fyrir Ísland og var langmarkahæsti leikmaður liðsins.
01.06.2015
Grindvíkingar komu í heimsókn á JÁVERK-völlinn á föstudag. Það tók okkar menn stutta stund að brjóta ísinn þegar Maniche fékk boltann rétt fyrir utan teig og skaut frábæru skoti sem endaði í bláhorninu, óverjandi fyrir markvörð Grindvíkinga.Staðan var óbreytt fram í hálfleik þrátt fyrir ágæt færi á báða bóga.
01.06.2015
Stelpurnar okkar gerðu sér lítið fyrir og lögðu Íslandsmeistara Stjörnunnar á útivelli í Pepsi-deildinni á fimmtudag í seinustu viku.