Sundþjálfari óskast

 Sunddeild Umf. Selfoss óskar eftir að ráða sundþjálfara til starfa.Starfið felst í þjálfun barna og unglinga ásamt öðrum verkefnum sem falla undir starfssvið þjálfara s.s.

Meistaramót 11-14 ára á Selfossvelli

Það verður mikið um að vera á Selfossvelli um helgina þegar Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum 11-14 ára verður haldið. Mótið fer fram laugardag og sunnudag og hefst kl.

Dagný klárar tímabilið með Selfoss

Nú liggur fyrir að Dagný Brynjarsdóttir klárar keppnistímabilið með Selfoss en hún hefur verið einn af máttarstólpunum í liðinu í sumar.Þetta er afar ánægjulegt þar sem Dagný velur Selfoss fram yfir tilboð sem henni barst frá Noregi og Svíþjóð.

Vel heppnaðar æfingabúðir í Danmörku

Hópur stúlkna og drengja úr meistaraflokkum Fimleikadeildar Selfoss fóru í æfingabúðir til Danmerkur dagana 15.-21. júní.Hópurinn hélt utan á mánudagsmorgni og ferðinni var heitið til Herning á Jótlandi þar sem Mads Pind einn af þjálfurum Selfoss æfði.

Stelpurnar á hælum Blika

Stelpurnar okkar mættu topliði Breiðabliks á útivelli í gær.Það er óhætt að segja að spennan hafi verið í hámarki og mikið undir í leiknum.

Flottur hópur í handboltaskólanum

Það var glæsilegur hópur nærri 40 krakka sem tóku þátt í handboltaskóla Selfoss sem Örn Þrastarson stjórnaði af mikilli röggsemi í júní.

Norðurálsmótið 2015

á Akranesi sem er knattspyrnumót fyrir kraftmikla stráka í 7. flokki fór fram um seinustu helgi. Keppendur, þjálfarar, fararstjórar og fjölskyldur tóku þátt af lífi og sál og voru Selfyssingum til mikils sóma.

Selfyssingar tómhentir að austan

Selfyssingar héldu austur á firði um seinustu helgi þar sem þeir mættu nýliðunum í Fjarðabyggð í 1. deildinni. Úrslit leiksins réðust á fimm mínútna kafla í fyrri hálfleik þegar heimamenn skoruðu bæði mörk leiksins.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Að loknum sjö umferðum er liðið í sjöunda sæti deildarinnar með átta stig og tekur á móti Haukum á morgun.

Birkir Fannar semur við Selfoss

Birkir Fannar Bragason hefur samið við handknattleiksdeildina um að spila með meistaraflokki félagsins auk þess sem hann mun koma að markmannsþjálfun hjá félaginu.Birkir Fannar er svo sannarlega góður fengur fyrir félagið og er Selfyssingum vel kunnur, hann er 27 ára gamall og hefur undanfarin ár spilað handbolta í Noregi með góðum árangri.

Góðmálmar í Berlín

Félagarnir Grímur Ívarsson og Úlfur Böðvarsson kepptu á  sem haldið var í Berlín um miðjan júní.Grímur sigraði í -90 kg flokki undir 18 ára og Úlfur varð þriðji í sama flokki.Nánar er fjallað um mótið á .