14.07.2015
Nýtt tveggja vikna námskeið í Íþrótta- og útivistarklúbbnum (fyrir börn fædd 2005-2010) hefst á mánudag og verður staðsett í Vallaskóla.Allar nánari upplýsingar og skráningar má fá í netfanginu eða í síma 868-3474.
14.07.2015
Brúarhlaup Selfoss 2015 fer fram laugardaginn 8. ágúst. Ræst verður við Ölfusárbrú. og í miðbæjargarði Selfoss þar sem allir þátttakendur koma í mark.
14.07.2015
Í fyrsta leiknum undir stjórn Gunnars Borgþórssonar í gær gerðu Selfyssingar sér lítið fyrir og lögðu topplið Þróttara, 2-0, í 11.
14.07.2015
Handknattleiksdeild Selfoss hefur framlengt samninga fjögurra leikmanna til ársins 2017.Um er að ræða báða markverði liðsins þær Áslaugu Ýr Bragadóttir (22) og Katrínu Ósk Magnúsdóttir (18). Auk þess hefur hin öfluga vinstri skytta liðsins Kristrún Steinþórsdóttir (21) framlengt og einnig miðjumaðurinn Hulda Dís Þrastardóttir (17).Handknattleiksdeildin er afskaplega ánægð með að þessar stúlkur skuli hafa trú á áframhaldandi uppbyggingu kvennaboltans og þakkar þeim fyrir þeirra þátt við eflingu handboltans.Það er óneitanlega afskaplega gaman að sjá þessar stelpur framlengja samninga sína hverja á fætur annarri, þær hafa augljóslega trú á framtíðinni, eins og allir aðrir unnendur handbolta hér á Selfossi ættu að hafa.MM
13.07.2015
Dregið var í undanúrslitum Borgunarbikarins í seinustu viku og liggur fyrir að Selfoss tekur á móti Valskonum á JÁVERK-vellinum laugardaginn 25.
13.07.2015
fyrir leik Selfoss og Þrótt í 1. deildinni er tilbúin.
Leikurinn fer fram á JÁVERK-vellinum í kvöld kl. 19:15.
Grill og gaman á vellinum.
10.07.2015
Sunddeild Selfoss hélt sumarhátíð fyrir iðkendur sína mánudaginn 29. júní. Hátíðin fór fram á gervigrasinu við Vallaskóla þar sem var boðið upp á skemmtilega leiki, frostpinna og svaladrykki.
09.07.2015
Selfyssingar gerðu annað jafntefli sitt í röð í Pepsi-deildinni þegar þær heimsóttu Þór/KA í seinustu viku.Það var Guðmunda Brynja Óladóttir sem tryggði okkar stelpum jafntefli með glæsilegu skoti utan teigs þegar leiktíminn var að fjara út.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Þegar mótið er hálfnað er liðið í þriðja sæti deildarinnar með 17 stig.Liðið tekur á móti Fylki í Pepsi-deildinni þriðjudaginn 14.
09.07.2015
Stelpurnar í 3. flokki voru í Barcelona á Spáni seinustu viku þar sem þær öttu kappi við jafnöldrur sínar á knattspyrnumóti sem kennt er við staðinn.
09.07.2015
Stjórn knattspyrnudeildar Selfoss og Zoran Miljkovic hafa komist að samkomulagi um að Zoran láti af störfum sem þjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá Selfossi þegar í stað.