Set-mótið 2015

Vel á fjórða hundrað strákar frá níu félögum tóku þátt á sem var haldið í blíðunni á Selfossi síðustu helgi.Set-mótið var haldið í annað sinn á Selfossi í ár en það er fyrir drengi á yngra ári í 6.

Þriðji heimasigur stelpnanna

Stelpurnar okkar tryggðu sér torsóttan sigur á baráttuglöðu liði Aftureldingar á heimavelli í Pepsi-deildinni á þriðjudag. Það voru þær Donna Kay Henry og Magdalena Anna Reimus sem skoruðu mörk Selfyssinga í síðari hálfleik.Það voru gæði Selfyssinga sem réðu úrslitum í þessum leik en Selfyssingar eru einfaldlega með of sterka einstaklinga innanborðs sem geta klárað leiki.

Tár, bros og Pæjumót 2015

Tuttugu stykki af 5. flokks pæjum lögðu af stað til Eyja miðvikudaginn 10. júní. Á skyldu þær fara með bros á vör í sínum skærgulu Selfoss peysum.

Sýnt frá leikjum í 1. deild karla

KSÍ, N1 og 365 hafa gert samkomulag varðandi beinar útsendingar frá leikjum í 1. deild karla í fótbolta í sumar. Í það minnsta einn leikur í hverri umferð verður sýndur á og visir.is en auk þess munu valdir leikir verða sýndir á Stöð 2 Sport í sumar.Frá þessu var greint á í maí og því er ljóst að Selfyssingar geta í einhverjum tilfellum fylgst með strákunum okkar í beinni útsendingu í sumar.Sem fyrr mun SportTV einnig sýna leiki úr Pepsi-deild kvenna og næsti leikur Selfyssinga sem er kominn á dagskrá er einmitt útileikur gegn Breiðablik 23.

Ný námskeið hefjast á mánudag

Ungmennafélag Selfoss mun í sumar bjóða upp á fimm fjölbreytt og skemmtileg tveggja vikna sumarnámskeið fyrir hressa krakka fædd árin 2005-2010.

Selfossliðið vann stigakeppnina örugglega

Aldursflokkamót HSK í frjálsíþróttum fyrir keppendur 11–14 ára var haldið í Þorlákshöfn sl. sunnudag, samhliða héraðsleikunum.

Hrafnhildur Hanna markahæst með landsliðinu

Íslensku landsliðin í handbolta mættu Svartfellingum í Laugardalshöll í gær.Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir var markahæst leikmanna Íslands þegar liðið gerði jafntefli við Svartfjallaland í seinni leik liðanna í umspili um sæti á HM kvenna sem fram fer Danmörku í desember.

Héraðsleikar HSK í Þorlákshöfn

Sunnudaginn 14. júní mættu tólf eldspræk börn í Þorlákshöfn til að taka þátt í Héraðsleikum HSK fyrir Selfoss.9 ára og yngri kepptu í 60 m spretthlaupi, langstökki og 400 m hlaupi en 10 ára börnin fengu að auki að keppa í hástökki og kúluvarpi.Rjómablíða var og stemmingin góð á meðal barna og foreldra þeirra.

Sex gullverðlaun á Vormóti Fjölnis 9-14 ára

Sex keppendur frjálsíþróttadeildar Selfoss skunduðu ásamt þjálfara sínum á Vormót Fjölnis þann 9. júní sl.Hákon Birkir Grétarsson krækti sér í þrenn gullverðlaun í flokki 12-13 ára pilta.

Jón Daði og Viðar Örn mæta Tékkum

Selfyssingarnir Jón Daði Böðvarsson og Viðar Örn Kjartansson eru báðir í A-landsliði Íslands í knattspyrnu sem mætir Tékkum í undankeppni EM á Laugardalsvellinum í næstu viku.Nánar er fjallað um landsliðið á vef .---Ljósmynd af Jóni Daða gegn Hollendingum af vef mbl.is.