23.07.2015
Dagný Brynjarsdóttir og Guðmunda Brynja Óladóttir, leikmenn Selfoss, eru í úrvalsliði fyrri umferðar Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu en liðið var kynnt í hádeginu í gær.
23.07.2015
Þátttaka á 18. Unglingalandsmóti UMFÍ sem fer fram á Akureyri um verslunarmannahelgina er tilvalin samvera fyrir fjölskyldur. Niðurstöður rannsókna sýna að börn og unglingar sem verja tíma með foreldrum sínum eru síður líklegir til að sýna ýmis konar áhættuhegðun.Ungmennafélag Íslands hvetur fjölskyldur til að kynna sér dagskrá Unglingalandsmótsins en nánari upplýsingar eru á .Skráningu lýkur á miðnætti sunnudaginn 26.
23.07.2015
Stemmingin á sem fram fór í Kópavogi um seinustu helgi var einstök. Mótið sem er eitt elsta og virtasta knattspyrnumót landsins var nú haldið í 31.
23.07.2015
Það fer fram sannkallaður stórleikur á JÁVERK-vellinum á laugardag kl. 14 þegar Selfoss tekur á móti Val í undanúrslitum Borgunarbikarsins.Þetta er án efa stærsti leikur sumarsins á Suðurlandi og gríðarleg eftirvænting meðal leikmanna og fjölmargra stuðningsmanna liðsins um allt Suðurland.Stelpurnar hvetja Sunnlendinga alla að fjölmenna á leikinn til að tryggja liðinu sæti í úrslitaleik Borgunarbikarsins annað árið í röð.
21.07.2015
Mótokrossdeild Umf. Selfoss í samstarfi við VÍK – Vélhjólaíþróttaklúbbinn hélt vel heppnaða barna- og unglingakeppni fimmtudaginn 16.
21.07.2015
Í gæ héldu stelpurnar til Eyja þar sem þær sóttu sinn þriðja sigur á nágrönnum okkar í sumar.Það voru þær Donna Kay Henry og Dagný Brynjarsdóttir sem skoruðu mörk Selfyssinga hvort í sínum hálfleiknum.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Með sigrinum er Selfoss komið upp í þriðja sæti Pepsi-deildarinnar með 20 stig að loknum ellefu umferðum.
20.07.2015
Selfyssingar héldu vestur á Ísafjörð á laugardag þar sem þeir mættu gjörbreyttu liði BÍ/Bolungarvíkur í 1. deildinni. Liðin skiptu með sér stigum í leiknum eftir nokkrar sviptingar.Það var Elton Renato Livramento Barros sem dró vagninn í annars jöfnu liði Selfyssinga en hann skoraði fyrsta mark leiksins á 17.
16.07.2015
Það var rífandi stemming hjá strákunum í 5. flokki sem tóku þátt í á Akureyri fyrir rúmri viku. Veðrið lék við strákana sem sýndu listir sínar jafnt innan vallar sem utan.
15.07.2015
Helgi Hlynsson (24) og handknattleiksdeild undirrituðu í dag samning til eins árs. Handknattleiksdeild fagnar því að Helgi skuli endurnýja samning sinn við deildina og væntir mikils af honum.Ljóst að deildin ætti ekki að vera á flæðiskeri stödd með þetta góða markmenn innan borðs.MM.
15.07.2015
Selfoss tók á móti Fylki í Pepsi-deildinni í gær og fór leikurinn fram á JÁVERK-vellinum.Þrátt fyrir mikla yfirburði á vellinum allan tímann voru það stelpurnar úr Árbænum sem fögnuðu 0-1 sigri.