08.05.2015
72. Íþróttaþing Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands var haldið í Gullhömrum í Grafarholti 17. og 18. apríl sl. Góð mætin var á þingið, en 198 fulltrúar áttu rétt til setu á þinginu.
08.05.2015
Þrjár deildir Umf. Selfoss fengu endurnýjun viðurkenninga sinna sem á aðalfundi félagsins fimmtudaginn 16. apríl sl. en um er að ræða frjálsíþróttadeild, knattspyrnudeild og taekwondodeild.Í umsögn ÍSÍ kemur fram að handbækur deildanna eru vel unnar og uppfylla vel öll ákvæði fyrirmyndarfélaga þannig að tryggt er að allir rói í sömu átt.Sveitarfélagið Árborg styrkir sérstaklega fyrirmyndarfélög innan sveitarfélagsins á ári hverju.
07.05.2015
Það verða átta Selfyssingar í eldlínunni á Norðurlandamótinu í júdó sem fram fer í Reykjavík um helgina.Mótið fer fram í Laugardalshöll laugardag 9.
07.05.2015
Keppni í 1. deildinni í knattspyrnu hefst á laugardag þegar Selfyssingar taka á móti BÍ/Bolungarvík á JÁVERK-vellinum en leikurinn var færður frá Ísafirði vegna þess að enn er snjór á vellinum fyrir vestan.Vefmiðillinn en umfjöllunin sem hér fylgir byggir að nokkru á umsögn fótboltamiðilsins.Eins og Selfyssingar vita hefur liðið verið í neðri hluta deildarinnar undanfarin tvö tímabil.
07.05.2015
Í gær var undirritaður samningur við Hilmar Guðlaugsson og Sigrúnu Örnu Brynjarsdóttur um þjálfun hjá handknattleiksdeild Selfoss.Hilmar mun stýra meistarflokki kvenna ásamt Sebastian Alexanderssyni auk þess að koma að þjálfun yngri flokka og kennslu í handknattleiksakademíu FSu.
07.05.2015
Eins og í fyrra sjá meistaraflokkur og 2. flokkur kvenna í knattspyrnu um álfasölu SÁÁ á Selfossi. Rúmlega 30 leikmenn flokkanna sjá um söluna ásamt meistaraflokksráði og hefur Hafdís Jóna Guðmundsdóttir umsjón með sölunni.Árleg álfasala SÁÁ hófst 6.
06.05.2015
Selfyssingar hafa samið við þrjá nýja leikmenn en það eru þeir Sindri Pálmason, Denis Sytnik og Ragnar Þór Gunnarsson.Sindri Pálmason hefur gengið til liðs við Selfyssinga á nýjan leik frá danska félaginu Esbjerg en hann fór til danska liðsins frá Selfossi í byrjun árs 2014. Sindri hefur spilað með unglingaliði Esbjerg en þessi 19 ára gamli leikmaður snýr aftur á Selfoss þar sem hann sá ekki fram á að fá tækifæri með aðalliðinu eins og greint var frá á . Sindri mun styrkja lið Selfyssinga til muna en hann lék þrjá leiki með liðinu í 1.
06.05.2015
Það var mikið um dýrðir hjá handboltafólki um liðna helgina þegar glæsilegt lokahóf deildarinnar var haldið á Hótel Selfoss. Heimamennirnir Jóhannes Snær Eiríksson og Grímur Hergeirsson stýrðu samkomunni og meistaraflokkarnir sáu um skemmtiatriði.
05.05.2015
Eins og fram hefur komið á heimasíðu félagisns hefur Ungmennafélag Selfoss gengið frá samningi við Namo ehf. heildsölu og verslun sem býður upp á Jako íþróttavörumerkið.
05.05.2015
Landskeppnin rúllar af stað í þrettánda sinn miðvikudaginn 6. maí. Hægt verður að skrá sig til leiks allt þar til keppninni lýkur.