02.04.2015
Selfyssingar unnu til fjölda verðlauna á sem haldið var laugardaginn 21. mars. Júdódeild Selfoss sendi ellefu keppendur sem stóðu sig allir frábærlega vel og uppskáru fimm gull, þrjú silfur og eitt brons.Þátttakendur voru tæplega 60 frá átta félögum.
01.04.2015
Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2014 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 16. apríl klukkan 20:00.Aðalfundur Umf.
01.04.2015
Meistaraflokkar Selfoss í knattspyrnu léku báðir í Lengjubikarnum um seinustu helgi.Stelpurnar töpuðu með minnst mun fyrir Breiðabliki í A-deild Lengjubikars kvenna í knattspyrnu á föstudag.
31.03.2015
Fyrirliði Selfoss í knattspyrnu, Guðmunda Brynja Óladóttir, er í sem mætir Hollendingum í vináttulandsleik í Kórnum, laugardaginn 4.
31.03.2015
Miðvikudaginn 8. apríl heldur Íþróttasamband Íslands málþing um höfuðáverka í íþróttum í samstarfi við Íþróttafræðisvið og sálfræðisvið Háskólans í Reykjavík og Leikmannasamtök Íslands.Málþingið verður haldið klukkan 12-13 í stofu V101 í Háskóla Reykjavíkur.Erindi flytja:María Kristín Jónsdóttir, taugasálfræðingur og dósent við HR flytur erindi sem nefnist Hvað gerist í heilanum við höfuðhögg?Friðrik Ellert Jónsson, sjúkraþjálfari, fjallar um fyrstu viðbrögð og eftirfylgd.Rakel Dögg Bragadóttir, fyrrverandi fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik, fjallar um reynslu sína af því að hljóta höfuðhögg við íþróttaiðkun.
29.03.2015
Það voru mikilvæg stig sem Selfoss náði í þegar lið mfl.kvenna vann ÍR á laugardaginn. Leikurinn var jafn í upphafi en Selfyssingar gáfu vel í áður en flautað var til leikhlés og höfðu þriggja marka forystu í hálfleik, 12-9.
29.03.2015
Selfyssingar töpuðu fyrir Víkingum á föstudaginn 27-24. Leikurinn var jafn og spennandi og jafnt á tölum þangað til í lok leiks en Selfyssingar voru 11-12 yfir í hálfleik.
28.03.2015
Selfyssingarnir Jón Daði Böðvarsson og Viðar Örn Kjartansson eru báðir í landsliðshópi Íslands sem mætir Kasakstan í undankeppni EM í dag, laugardag 28.
27.03.2015
Eldra árið í 6. flokki karla varð um seinustu helgi Íslandsmeistari þrátt fyrir að enn sé eitt mót eftir. Á myndinni fagna þeir góðum árangri ásamt þjálfara.Á sama tíma keppti 5.
27.03.2015
Það verður nóg um að vera í handboltanum um helgina. Meistaraflokkur karla spilar á móti Víking í kvöld en sá leikur fer fram í Víkinni.