09.03.2015
Nettómótið í hópfimleikum fer fram í íþróttahúsi Sunnulækjarskóla laugardaginn 14.mars. Alls eru 18 lið skráð til keppni frá átta félögum.
09.03.2015
Að undanförnu hefur skapast nokkur umræða um höfuðhögg íþróttafólks. Að því tilefni er rétt að rifja upp að í apríl 2014 gaf heilbrigðisnefnd KSÍ út.
09.03.2015
Bikarmót í hópfimleikum fer fram í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi, sunnudaginn 15. mars. Mótið fer fram í tveimur hlutum en í fyrri hluta keppir 1.flokkur og meistaraflokkur B.
09.03.2015
Fjórða mót vetrarins hjá yngra ári í 6. flokk kvenna í handbolta verður haldið á Selfossi laugardaginn 14. mars.Leikið er á tveimur völlum í íþróttahúsi FS og einum í íþróttahúsi Vallaskóla.
09.03.2015
Unglingadómaranámskeið í knattspyrnu verður haldið hjá Selfossi í Tíbrá, félagsheimili Umf. Selfoss, mánudaginn 16. mars kl. 18:00.Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Selfoss og hefst kl.
09.03.2015
Sunnudaginn 1. mars sl. fór fram bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands 15 ára og yngri í Laugardalshöll. HSK sendi þangað öflugt lið sem stóð vel fyrir sínu varð í fjórða sæti aðeins hársbreidd frá bronsverðlaununum í stigakeppninni.
08.03.2015
Laugardaginn 7.mars tóku iðkendur Frjálsíþróttadeildar þátt í Héraðsleikum HSK á Hvolsvelli. 8 ára og yngri tóku þátt í þrautabraut en 9-10 ára kepptu í einstökum greinum.
06.03.2015
Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir er í hópi 16 leikmanna sem Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari, hefur valið til að taka þátt í æfingum og leikjum dagana 16.-22.
06.03.2015
Selfoss mætti ofjörlum sínum á Seltjarnarnesi þegar liðið mætti nýkrýndum bikarmeisturunum Gróttu í gær.Grótta komst í 7-1.og þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður var munurinn orðin 9 mörk, 11-2.
06.03.2015
Sunnudaginn 22. febrúar léku strákarnir annan leik sinn í Lengjubikarnum þegar þeir töpuðu 3-1 fyrir Pepsideildar-liði Víkings. Það var Andy Pew sem minnkaði muninn fyrir Selfyssinga þegar skammt lifði leiks auk þess sem Einar Ottó Antonsson fékk reisupassann á lokamínútu leiksins fyrir afar slysalega tæklingu.Næsti leikur strákanna er gegn Fjölni í Egilshöll sunnudaginn 8.