20.03.2015
Selfoss vann í dag 3-1 sigur gegn Fram þegar liðin mættust í. Það var Elton Barros sem skoraði öll mörk Selfyssinga.Barros kom Selfyssingum í 1-0 með frábæru marki en staðan í hálfleik var 1-1.
20.03.2015
Selfoss gerði sér lítið fyrir og sigraði Íslands- og bikarmeistara Stjörnunnar, 2:0, í í knattspyrnu á mánudag.
Landsliðskonan Guðmunda Brynja Óladóttir skoraði bæði mörk Selfyssinga sem eru með 3 stig eftir tvo leiki.
Liðið tekur á móti ÍBV á JÁVERK-vellinum í kvöld og hefst leikurinn kl.
20.03.2015
Hansína Kristjánsdóttir sem sinnt hefur starfi bókara Umf. Selfoss af mikilli kostgæfni sl. sjö ár lét af störfum um seinustu mánaðarmót.
20.03.2015
Nettómótið í hópfimleikum sem frestað var um seinustu helgi vegna veðurs fer fram í Baulu, íþróttahúsi Sunnulækjarskóla, sunnudaginn 22.
19.03.2015
Erna Guðjónsdóttir, Heiðdís Sigurjónsdóttir og Hrafnhildur Hauksdóttir voru valdar á landsliðsæfingar U19 kvenna sem fram fara 21.-22.
19.03.2015
Aðalfundur Handknattleiksdeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá fimmtudaginn 26. mars klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál.Allir velkomnirHandknattleiksdeild Umf.
19.03.2015
Hérðaðsþing HSK fór fram á Flúðum sunnudaginn 15. mars. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa voru veittar viðurkenningar á þinginu og bar þar hæst að knattspyrnukonan Dagný Brynjarsdóttir sem lék með Selfoss í Pepsi deildinni sl.
19.03.2015
Í seinustu viku fóru aðalfundir júdódeildar, sunddeildar og taekwondodeildar Umf. Selfoss fram í Tíbrá. Það er sammerkt með deildunum að þrátt fyrir viðamikið og öflugt starf hefur með ráðdeild og dugnaði tekist að reka deildirnar með miklum sóma.
18.03.2015
Blandað lið Selfyssinga gerði sér lítið fyrir og sigraði Bikarmótið í hópfimleikum sem fram fór á Selfossi sunnudaginn 15. mars.
18.03.2015
Undanfarið hafa fjórar stelpur frá Selfossi verið við æfingar með U-19 ára landsliði kvenna. Það er skemmst frá því að segja að þær voru allar valdar í lokahóp liðsins og munu því taka þátt í undankeppi EM sem fram fer í Makedóníu 17.-19.