24.07.2014
Stærsta mót sumarsins sem fram fer á Selfossvelli verður um helgina þegar Meistaramót Íslands í flokkum 15 – 22 ára en það verður haldið á Selfossvelli dagana 26.
24.07.2014
Skráning á 17. Unglingalandsmót UMFÍ sem haldið verður á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina er í fullum gangi. Skráningarfrestur er til miðnættis sunnudaginn 27.
24.07.2014
KSÍ veitti stuðningsmönnum Selfoss viðurkenningu fyrir bestu frammistöðu stuðningsmanna í umferðum 1-9 í Pepsi-deild kvenna. Auk þess voru Dagný Brynjarsdóttir og Celeste Boureille valdar í úrvalslið umferðanna sem kynnt var við sama tækifæri.Fjallað er um afhendingu viðurkenninganna á .
23.07.2014
Um seinustu helgi fór fram 30. Símamót Breiðabliks í Kópavogi en mótið er fyrir stúlkur í 5. til 7. flokki. Er þetta langstærsta og elsta knattspyrnumót sem haldið er fyrir stúlkur á Íslandi.
22.07.2014
Knattspyrnudeild Selfoss í samstarfi við Guðmund Tyrfingsson ehf. býður upp á sætaferðir á undanúrslitaleik Selfoss og Fylkis í Borgunarbikarkeppninni sem fram fer á Fylkisvellinum fimmtudaginn 24.
22.07.2014
Stelpurnar okkar áttu erfiðan útleiki gegn ÍBV í Pepsi-deildinni í knattspyrnu í gær og fór leikurinn fram í strekkingsvindi.Selfyssingar léku með vindinn í fangið í fyrri hálfleik en tókst þrátt fyrir það að skapa sér nokkur góð marktækifæri.
22.07.2014
Frjálsíþróttaskóli UMFÍ var haldinn á Selfossi dagana 14. til 18. júlí og heppnaðist hann mjög vel. Að þessu sinni voru krakkarnir á aldrinum 11 til 15 ára.
21.07.2014
Strákarnir léku tvo heimaleiki í seinustu viku og var greinileg batamerki að sjá á leik liðsins og menn tilbúnir sem aldrei fyrr að berjast hvor fyrir annan, félagið og stuðningsmennina.Á þriðjudag fyrir rúmri viku komu Grindvíkingar í heimsókn þar sem ekkkert mark var skorað þrátt fyrir ágæt færi á báða bóga.Lesa má umfjöllun um leikinn gegn Grindavík á vef .Á föstudag voru það svo gulir og glaðir Skagamenn í heimsókn en það var Ingi Rafn Ingibergsson sem sá um að skemma gleði þeirra þegar hann skoraði eina mark leiksins nánast frá miðju vallarins við mikla gleði heimamanna.Góð umfjöllun um leikinn gegn Skagamönnum eru á vef .Það var gaman að sjá að tekist hefur að blása lífi í baráttuanda strákanna en þeir sitja nú í 7.
21.07.2014
Miðsumarsmót HSK fór fram á Selfossivelli fimmtudaginn 17. júlí sl. í fínu veðri. Ágætur árangur náðist í nokkrum greinum á mótinu en 25 keppendur voru skráðir til leiks og þar af 12 keppendur frá félögum innan HSK.HSK metJónína Guðný Jóhannsdóttir Umf.
17.07.2014
Í dag lýkur EUROGYM fimleikahátíðinni sem staðir hefur yfir í Helsingborg í Svíþjóð. Hátíðin er fyrir ungmenni á aldrinum 12 - 18 ára og stendur yfir frá 13.