10.07.2014
Miðvikudaginn 28. maí fóru tíu júdókappar ásamt Þórdísi Mjöll Böðvarsdóttur fararstjóra og tveimur foreldrum á mót og æfingabúðir í Svíþjóð.
09.07.2014
Selfoss og FH gerðu jafntefli í Pepsi deildinni í gær en síðustu fimmtán mínútur leiksins voru afar fjörugar.Markalaust var í hálfleik hjá liðunum og langt inn í seinni hálfleik.
07.07.2014
Önnur umferð Íslandsmeistaramótsins í mótokrossi fór fram á við kjöraðstæður á Akureyri laugardaginn 28. júní og voru þáttakendur um sjötíu talsins.
07.07.2014
Þessi glæsilegi hópur 4. flokks kvenna er nýkominn heim frá Gautaborg í Svíþjóð þar sem hann tók þátt í Partille Cup dagana 1.-5.
04.07.2014
Selfyssingar tóku á móti Haukum á JÁVERK-vellinum í 1. deildinni í gær. Liðin voru fyrir leik jöfn að stigum um miðja deild og því búist við jafnri og spennandi viðureign.Allt benti þó til þess að Selfysingar myndu landa öruggum sigri slíkir voru yfirburðirnir í fyrri hálfleik.
03.07.2014
Héraðssambandið Skarphéðinn stendur í sumar fyrir sérstöku gönguverkefni undir nafninu og hófst það 22. maí sl. Verkefnið er unnið í samvinnu við Dagskrána sem birtir vikulega upplýsingar um fjall vikunnar og flytur fréttir af verkefninu.
02.07.2014
Selfyssingar unnu öruggan útisigur á Fylki í Pepsi-deildinni í gær. Stelpurnar okkar voru allan tímann mun beinskeyttari en heimastúlkur og unnu fyllilega verðskuldaðan sigur.Erna Guðjónsdóttir kom Selfyssingum yfir strax á 5.
30.06.2014
Um síðustu helgi tóku krakkar úr Umf. Selfoss og Umf. Þór í Þorlákshöfn þátt í Gautaborgarleikum í frjálsum íþróttum. Keppendur liðanna voru á aldrinum 12-18 ára en liðinu fylgdu þjálfararnir Þuríður Ingvarsdóttir, sem var aðalskipuleggjandi ferðarinnar, Ólafur Guðmundsson og Rúnar Hjálmarsson.
30.06.2014
Þessa stundina eru fjórar föngulegar stúlkur frá Selfossi að keppa fyrir Íslands hönd á European Open í Svíþjóð. Stelpurnar sem allar hafa æft handbolta frá unga aldri eru svo sannarlega verðugir fulltrúar okkar Selfyssinga í U18 landsliðinu.
30.06.2014
Selfoss mætir Fylki á útivelli í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna í knattspyrnu en dregið var í hádeginu í dag. Leikur liðanna fer fram á Fylkisvellinum í Árbæ föstudaginn 25.