Sumarnámskeið 23.-27. júní síðasta námskeið fyrir sumarfrí

Síðasta sumarnámskeið Fimleikadeildar Selfoss fyrir sumarfrí hefst mánudaginn 23.júní.  Námskeiðið er alla vikuna og er kennt eftir hádegi frá 13:00-15:30.

Hérðasmót HSK

Héraðsmót HSK í frjálsíþróttum verður haldið á Selfossvelli dagana 18. og 19. júní nk., Mótið hefst bæði miðvikudag og fimmtudag kl.

Dagný spilaði allan leikinn gegn Dönum

Dagný Brynjarsdóttir var í byrjunarliði Íslands sem gerði 1-1 jafntefli við Dani í gær í undankeppni HM 2015, en liðin mættust í Vejle í Danmörku.

Íslandsmót í mótokross á Selfossi

Fyrsta mótokrossmót sumarsins sem gefur stig til Íslandsmeistara fór fram við frábærar aðstæður í braut Mótokrossdeildar Selfoss við Hrísmýri á laugardaginn.

Leikmenn framtíðarinnar á Pæjumóti TM í Eyjum

Selfoss átti þrjú lið á Pæjumóti TM í Eyjum sem fram fór 12.-14. júní. Liðin stóðu sig gríðarlega vel, barátta og leikgleði í fyrirrúmi.

Magnús Ingi fyrstur að skora hjá Leikni

Selfoss varð fyrst liða í sumar til að finna leiðina að marki Leiknis þegar liðin gerðu 1-1 jafntefli í 1. deild á laugardag.Bæði mörk leiksins komu í síðari hálfleik en það var Magnús Ingi Einarsson sem jafnaði leikinn fyrir Selfyssinga, þegar hann skoraði með skalla, á 78.

Set-mótið á Selfossi

Set-mótið í knattspyrnu var haldið í fyrsta sinn á Selfossi um helgina. Mótið er ætlað fyrir iðkendur á yngra ári í 6. flokki.

Skemmtileg lokaæfing hjá bronshóp

Á síðustu æfingu vetrarins fóru iðkendur í bronshóp í sundlaugina í Hveragerði þar sem þau áttu skemmtilega stund saman.Sunddeild Selfoss og þjálfarar vilja koma á framfæri þökkum til allra fyrir frábæran vetur í sundi.

Jónína Guðný með HSK met í sleggjukasti

Miðvikudaginn 11. júní  síðastliðinn fór árlegt Vormót ÍR í frjálsíþróttum fram á Laugardalsvelli. Mótið var jafnframt þriðja mótið í mótaröð Prentmet og FRÍ 2014.

Selfoss í öðru sæti á Héraðsmótinu

Héraðsmót HSK í sundi var haldið í Þorlákshöfn 3. júní sl.  20 keppendur frá þremur liðum tóku þátt og voru skráningar 48 talsins.Baldur Þór Bjarnason krækti í eina Héraðsmeistaratitil Selfyssinga að þessu sinni þegar hann synti 100 m skriðsund á 1:14,56 mín.Hamar vann stigakeppni félaga með 87 stig, Selfoss varð í öðru sæti með 35 stig og Dímon varð í þriðja með 27 stig.