Sex met á Grunnskólamóti Árborgar

Það voru 185 keppendur í 1.-10. bekk Vallaskóla, Sunnulækjarskóla og Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri sem tóku þátt í Grunnskólamóti Árborgar sem haldið var á frjálsíþróttavellinum á Selfossi í 16.

Verðlaunaafhending í Grýlupottahlaupinu

Á morgun, laugardaginn 7. júní, kl. 11 verður verðlaunahátíð Grýlupottahlaupsins 2014 haldin í Tíbrá en þar fá allir þeir sem lokið hafa fjórum hlaupum viðurkenningu.Hlökkum til að sjá sem allra flesta.

Sumaræfingar í mótokross

Sumaræfingar hjá mótokrossdeild Umf. Selfoss hófust þriðjudaginn 20. maí sl.Boðið er upp á æfingar hjá tveimur aldurshópum. Báðir hóparnir munu æfa á þriðjudögum og fimmtudögum kl.

Sumarnámskeið Umf. Selfoss

Á vegum Umf. Selfoss er boðið upp á fjölbreytt og skemmtileg námskeið fyrir hressa krakka á öllum aldri í sumar.Börn sem eru fædd á árunum 2004-2009 stendur til boða að skrá sig í íþrótta- og útivistarklúbbur Umf.

Sumarnámskeið Sunddeildar

Sunddeild Umf. Selfoss heldur sumarnámskeið í sundi í eina eða tvær vikur í júní og/eða í ágúst.Tímasetningar á námskeiðinu fara eftir því hvenær viðgerðum á innilaug lýkur.

Kynningarfundur um Landsmót 50+ á Húsavík

Íþróttanefnd eldri félagsmanna hjá HSK mun halda kynningarfund um Landsmót 50+, sem haldið verður á Húsavík  dagana 20. – 22. júní nk.Kyninngarfundurinn verður haldinn í Selinu á Selfossi miðvikudaginn 4.

Góður árangur á Klaustri

Laugardaginn 24. maí fór fram stærsta endurokeppni ársins á Ásgarði rétt utan við Kirkjubæjarklaustur þar sem nálægt þrjúhundruð þáttakendur kepptu í níu mismunandi flokkum auk þess sem að haldin var sérstök keppni fyrir krakka á 85-150 cc hjólum.

Sannfærandi sigur á Skagastúlkum

Í gær mættu stelpurnar ÍA á JÁVERK-vellinum og höfðu sanngjarnan sigur 3-1. Enn á ný voru Guðmunda og Dagný á skotskónum auk þess sem Celeste Boureille skoraði lokamark Selfoss seint í leiknum.Selfoss er nú um miðja deild með 6 stig og mætir næst Breiðablik á Kópavogsvelli þriðjudaginn 10.

Þrautseigja í Kórnum

Strákarnir sýndu mikla þrautseigju þegar þeir mættu HK í Kórnum í gær. HK komst yfir strax í upphafi leiks og þrátt fyrir stórsókn okkar manna eftir það tókst þeim ekki að jafna fyrr en Magnús Ingi Einarsson skoraði með seinustu spyrnu leiksins.Næsti leikur strákanna er mánudaginn 9.

Sumarnámskeið Fimleikadeildar Selfoss

Sumarnámskeið Fimleikadeildar Selfoss hefjast þriðjudaginn 10. júní. Námskeiðin eru viku í senn og er kennt virka daga frá 13:00-15:30.