Úrslit í sjötta Grýlupottahlaupinu 2014

Sjötta og síðasta Grýlupottahlaup vetrarins fór fram í hvassviðri laugardaginn 31. maí. Dræm þátttaka var í hlaupinu en aðeins 75 hlauparar hlupu í mark.Bestum tíma hjá stelpunum náði Helga Margrét Óskarsdóttir á tímanum 3,31 mín og hjá strákunum var Daði Arnarsson fljótastur á tímanum 2,47 mín.Laugardaginn 7.

Líf og fjör hjá yngstu krökkunum

Það er búið að vera líf og fjör á frjálsíþróttaæfingum í vetur hjá yngstu börnunum.Börnin æfðu frjálsar af kappi og kepptu einnig á nokkrum mótum eins og Bronsleikum, Silfurleikum og Héraðsleikum HSK en auk hefðbundinnar frjálsíþróttaþjálfunar hefur ýmislegt verið brasað.

Taekwondoæfingar í sumar

Það verða taekwondoæfingar á þriðjudögum og fimmtudögum í júní.Æfingar fyrir 12 ára og yngri verða kl. 18:00 þriðjudaga og fimmtudaga.Æfingar fyrir 13 ára og eldri verða kl.

Sumaræfingar frjálsíþróttadeildar hefjast 2. júní

Fædd  2007-2009 Mánudaga kl 16.00-17.00 Miðvikudaga kl 16.00-17.00 Þjálfari Kristín Gunnarsdóttir íþróttakennari  s: 8676346 Æfingar hefjast mánudaginn 2.júní og fara fram á Frjálsíþróttavellinum.    Skráning fer fram á staðnum.  Verð fyrir sumarönnina er 8.800   Fædd 2004-2006 Mánudaga kl 16.00-17.00 Þriðjudaga kl.

Kleinusala á kjördag

Iðkendur frjálsra íþrótta á Selfossi ætla að ganga í hús á kjördag og selja kleinur. Einnig verða iðkendur við kjörstaði í Árborg á morgun og bjóða kjósendum að kaupa kleinur.Poki sem inniheldur átta gómsætar kleinur verða til sölu á kr.

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ á Selfossi í júlí

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ verður starfræktur í sjötta sinn á fimm stöðum um landið í sumar en skólinn er ætlaður ungmennum á aldrinum 11 – 18 ára.Skólinn verður á Egilsstöðum 10.-14.

Lokahóf yngri flokka

Yngri flokkaráð handknattleiksdeildar Umf. Selfoss hélt uppskeruhátíð í íþróttahúsi Vallaskóla sl. föstudag. Afhent voru einstaklingsverðlaun fyrir framúrskarandi árangur 4.-6.

Yfirburðir Selfyssinga í sundi

Aldursflokkamót HSK í sundi var haldið á Hvolsvelli 13. maí sl. Umf. Selfoss var eitt af sex félög af svæðinu sem sendu samtals 75 keppendur til leiks, 32 af  þeim voru 10 ára og yngri.Sagt var frá mótinu í  fréttum vikunnar.

Héraðsmót HSK

Héraðsmót HSK í sundi verður haldið í Þorlákshöfn þriðjudaginn 3. júní 2014. Upphitun hefst kl. 17:15 og keppni kl. 18:00.

Öruggur sigur í Mosfellsbæ

Stelpurnar okkar sýndu loks sitt rétta andlit og lönduðu öruggum sigri á útivelli gegn Aftureldingu í gær.Lokatölur í leiknum urðu 3-0.