Þrír Selfyssingar til Finnlands

Þrír leikmenn kvennaliðs Selfoss í knattspyrnu voru valdar í U19 landslið Íslands sem leikur tvo vináttuleiki gegn Finnum ytra 11. og 13.

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar

Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá miðvikudaginn 5. mars klukkan 19:30.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf auk þess sem veittar verða viðurkenningar fyrir góðan árangur.Allir velkomnirFrjálsíþróttadeild Umf.

Frábær árangur á bikarmóti TKÍ

Það voru 27 keppendur frá Taekwondodeild Ungmennafélags Selfoss sem þátt tóku í bikarmóti TKÍ sem haldið var í íþróttahúsinu að Varmá í Mosfellsbæ 15.

Selfoss lá gegn Víkingi

Selfyssingar steinlágu þegar þeir mættu Reykja-Víkingi í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu í Egilshöllinni í gærkvöldi. Lokatölur voru 4-0. Víkingar komust yfir eftir rúman hálftíma.

Greetings!

This is my first post.

Íþróttamannvirki skoðuð

Hópur stjórnarmanna, þjálfara og starfsmanna á vegum Umf. Selfoss ásamt fulltrúa úr íþrótta- og menningarnefnd Árborgar og íþrótta- og menningarfulltrúa Árborgar fór á laugardag í skoðunarferð í Hveragerði og höfuðborgarsvæði til að líta á íþróttamannvirki hjá nokkrum íþróttafélögum.Fyrst var komið við í Hamarshöllinni, knatthúsi Hvergerðinga, áður en rennt var yfir heiðina.

Beltapróf og innanfélagsmót helgina 8. og 9. mars

Laugardaginn 8. mars verður haldið beltapróf í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi. Prófið byrjar stundvíslega klukkan 13:00 og við byrjum að prófa lægstu beltin.Verð fyrir gula rönd er kr.

Sigur á móti ÍH

Meistaraflokkur karla náði í tvö stig í Hafnarfjörðinn í dag þegar þeir unnu ÍH 27-30 eftir hörkubaráttu. Leikurinn byrjaði nokkuð jafnt en Selfoss náði þó forskoti um miðjan fyrri hálfleikinn í stöðunni 4-8.

Allt of stórt tap

Mfl. kvenna mátti þola stórt tap í dag á móti Fram í Olísdeildinni.Fyrri hálfleikur var mjög flottur, jafnt á tölum og staðan 12-12 í hálfleik þó svo markvörður Selfoss hafi aðeins verið með einn varinn bolta í hálfleiknum.

Samningur við TM

TM og handknattleiksdeild Selfoss undirrituðu samning í síðustu viku. Samningurinn er frábrugðinn öðrum styrktarsamningum sem deildin er með við fyrirtæki en stjórn og iðkendur munu á næstunni bjóða fólki og fyrirtækjum að fá tilboð í tryggingarnar sínar.Samþykki viðkomandi að fá tilboð mun sölumaður frá TM hafa samband og fara yfir tryggingarnar og gera tilboð.