17.11.2013
Laugardaginn 16. nóvember s.l. fóru fram Silfurleikar ÍR, eitt fjölmennasta frjálsíþróttamót ársins. En þar etja kappi börn og unglingar á öllu landinu, 17 ára og yngri. Metþátttaka var að þessu sinni eða 730 keppendur frá 29 félögum.
15.11.2013
Um helgina tekur sveit Selfoss þátt í Sveitakeppni í júdó. Keppnin fer fram í Laugardalshöllinni laugardaginn 16. nóvember og hefst kl.
15.11.2013
Nærri 50 Selfyssingar eru skráðir til leiks á Silfurleika ÍR sem fram fara í Laugardalshöll um helgina. Þetta er eitt fjölmennasta frjálsíþróttamót ársins sem haldið er til að minnast silfurverðlauna Vilhjálms Einarssonar á Ólympíuleikunum í Melbourne 1956.
15.11.2013
Selfoss sendir átta lið til keppni á Haustmóti í hópfimleikum fer fram laugardaginn 16. nóvember í Versölum í Kópavogi. Mótið er í umsjón Gerplu.
15.11.2013
Helgina 15-17. nóvember munu úrvals-, afreks- og landsliðshópur hittast í Laugardalnum til að hreyfa sig og fá fræðslu. Yngri kynslóðin keppir á laugardeginum á Silfurleikum ÍR á meðan þau eldri fá fræðslu um hin ýmsu efni.
15.11.2013
Hörkuleikur fór fram í Garðabænum í kvöld þar sem Selfyssingar heimsóttu Stjörnuna. Fyrirfram mátti búast við erfiðum leik þar sem Stjarnan sat í 3.
14.11.2013
Kristinn Rúnar Jónsson þjálfara U19 landsliðs Íslands valdi Selfyssingana Svavar Berg Jóhannsson og Sindra Pálmason til að taka þátt í úrtaksæfingum landsliðsins.
13.11.2013
Selfoss er úr leik í bikarkeppninni þetta árið eftir 30-28 tap gegn Haukum í gærkvöldi. Haukar lögðu grunn að sigrinum á fyrstu 20 mínútum leiksins en þá var staðan orðin 14-4 fyrir heimaliðið. Okkar stelpur virtust ekki hefja leikinn á sama tíma og voru hreinlega yfirspilaðar í upphafi leiksins.
13.11.2013
Föstudaginn 16. nóvember næstkomandi verður spilaður stærsti leikur íslenska landsliðsins í knattspyrnu fyrr og síðar. Stelpurnar í meistaraflokki kvenna ætla að bjóða öllum krökkum í brjálaða stemningu í Tíbrá þar sem leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á stóra tjaldinu.Húsið opnar kl.
12.11.2013
Lokahóf Mótorhjóla- og snjósleðaíþróttasambands Íslands (MSÍ) var haldið á Rúbín sl. laugardag. Þar voru veitt verðlaun fyrir Íslandsmeistaramót 2013.