Selfoss hefur leik á heimavelli

Á formanna- og framkvæmdastjórafundi sem haldinn var í höfuðstöðvum KSÍ í lok nóvember var dregið í töfluröð í Pepsi-deild kvenna og 1.

Fjöldi iðkenda í beltaprófi

Laugardaginn 7. desember fór fram beltapróf hjá Taekwondodeild Umf. Selfoss í Iðu. Alls þreyttu 49 iðkendur prófið en þeir komu frá Selfossi, Eyrarbakka, Stokkseyri, Hellu og Hvolsvelli.

Félagsskapurinn í hávegum hafður

Tvisvar í viku hittist lítill, fámennur en góðmennur hópur fólks í Sundhöll Selfoss til þess að iðka sundíþróttina sér til skemmtunar.Flestir í hópnum æfðu sund á sínum yngri árum en kjósa að nota sund sem sína hreyfingu.

Tap gegn Aftureldingu

Selfoss tapaði fyrir fyrir Aftureldingu í kvöld 20-24 og er Afturelding því áfram með fullt hús stiga í efsta sæti í deildarinnar.

Stórleikur í Vallaskóla í kvöld

Það verður toppslagur í Vallskóla í kvöld kl. 20 þegar Afturelding kemur í heimsókn. Kveikt verður á grillinu kl. 19 og hvetjum við fólk að mæta tímanlega með fjölskylduna í kvöldmatinn.Þar sem að vitlaus auglýsing birtist í blöðum vikunnar er rétt auglýsing með fréttinni.Hægt er að lesa fróðleik fyrir leikinn hér.

Risapottur í getraunum um helgina

Á laugardag verður 190 milljóna risapottur í Enska boltanum fyrir 13 rétta. Það er því til mikils að vinna og ástæða til að strjúka rykið af takkaskónum og fylla út svo sem eins og einn seðil eða svo.Hvetjum fólk til að mæta í getraunakaffið í Tíbrá milli kl.

Fimleikabókin verður til sölu á jólasýningunni

Fimleikasamband Íslands gefur út fimleikabók nú fyrir jólin. Þetta er bókin sem við öll höfum verið að bíða eftir, Í bókinni eru myndir og viðtöl við fimleikafólk bæði úr hópfimleikum og áhaldafimleikum.

Flottur árangur í Hilleröd

Laugardaginn 23. nóvember kepptu yngri landslið Íslands á Hillerröd Intl. í Danmörku. Okkar maður Egill Blöndal var að sjálfsögðu meðal landsliðsmanna en það var Jón Óðinn Waage þjálfara sem fór fyrir hópnum.

Undirbúningur Jólasýningar fimleikadeildar Selfoss 2013 í fullum gangi

Jólasýning Fimleikadeildar Selfoss verður haldin laugardaginn 14. desember í íþróttahúsi Vallaskóli. Um þessar mundir eru margar hendur að undirbúa sýninguna og krakkarnir æfa stíft til að stóri dagurinn verði sem eftirminnilegastur.

Hitað upp fyrir Aftureldingu

Föstudaginn 6. desember mun meistaraflokkur karla leika sinn síðasta deildarleik fyrir jólafrí gegn toppliði Aftureldingar. Leikurinn hefst klukkan 20:00 í íþróttahúsi Vallskóla.