Jólaævintýri í Þýskalandi

Það má segja að Hergeir Grímsson og Ómar Ingi Magnússon séu þátttakendur í jólaævintýri þessi jólin. Þeir voru valdir í U-18 ára landslið Selfyssingsins Einars Guðmundssonar og aðstoðarmanns hans Sigursteins Arndals sem æfir helgina 21.-22.

Æfingagjöld eiga að vera lág

Eins og frá var greint í seinustu viku kemur fram í verðlagseftirliti ASÍ tók saman að ódýrast er að æfa handbolta og fimleika hjá Umf.

Jákvæð áhrif íþróttaiðkunar á líðan ungmenna

Í nýjasta fréttabréfi HSK kemur fram að frá árinu 1992 hefur mennta- og menningarmálaráðuneytið stuðlað að því að gerðar hafa verið faglegar, samanburðarhæfar rannsóknir á högum, líðan og aðstæðum barna og ungmenna hér á landi undir heitinu Ungt fólk.Æskulýðsrannsóknirnar  eru gerðar meðal nemenda í 5.

Tveir kaldir sigurvegarar haustleiks

Lokahóf haustleiks Selfoss getrauna var haldið í Tíbrá sl. laugardag. Þar voru félagarnir Birkir Snær Fannarsson og Atli Snær Sigvarðsson í hópnum Tveir kaldir leystir út með vinningum og glæsilegum bikar fyrir sigur í haustleiknum 2013.Vorleikurinn hefst í upphafi Þorra, laugardaginn 25.

Upprennandi stjörnur

HSK mót barna  og unglinga í júdó fór fram í sal Umf. Selfoss í Sandvíkurskóla 5. desember og var þátttaka góð. Keppt var í tveimur flokkum þ.e.

Hugrún Hlín og Eysteinn Máni fimleikafólk ársins

Á jólasýningu fimleikadeildarinnar hefur skapast sú hefð að krýna fimleikamenn ársins. Að þessu sinni urðu fyrir valinu Hugrún Hlín Gunnarsdóttir 19 ára Selfossmær og Eysteinn Máni Oddsson 15 ára Selfyssingur.

Húsfyllir á öllum sýningum

Líf og fjör var í íþróttahúsi Vallaskóla síðastliðinn laugardag þegar Fimleikadeild Selfoss stóð fyrir árlegri jólasýningu.

Jólasveinarnir mættu á jólatorgið

Það var líf og fjör á jólatorginu í Sigtúnsgarðinum á Selfossi laugardaginn 14. desember þegar jólasveinarnir í Ingólfsfjalli heimsóttu börnin á Selfossi.Eins og venjulega komu sveinarnir akandi úr Ingólfsfjalli yfir Ölfusárbrú uppi á þaki á sérútbúinni rútu frá Guðmundi Tyrfingssyni.

Gríðarleg verðmæti sjálfboðaliða

Óskar Sigurðsson, formaður knattspyrnudeildar Umf. Selfoss, er í ítarlegu viðtali í jólablaði Dagskrárinnar sem kom út á fimmtudag.

Jólasýningin er á morgun

Nú stendur yfir genaralprufa fyrir jólasýningu fimleikadeildarinnar á morgun. Í allan dag hefur fimleikafólk verið á þönum að leggja lokahönd á undirbúninginn eins og myndirnar bera með sér.