27.12.2013
Hið árlega flugeldabingó Frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldið sunnudaginn 29. desember kl. 20:00 í íþróttahúsinu Iðu.
27.12.2013
Skemmtilegt knattspyrnuár er senn á enda. Mörg verkefni voru unnin á árinu, stór og smá. Meistaraflokkar karla og kvenna stóðu sig vel, kvennalið okkar sannaði sig meðal þeirra bestu og karlalið okkar, ungt og upprennandi, freistar þess á nýju ári að komast í úrvalsdeild.Yngri flokka starf deildarinnar er umfangsmikið.
23.12.2013
Ungmennafélag Selfoss sendir bestu jóla- og nýárskveðjur til Selfyssinga sem og Sunnlendinga allra.Við þökkum iðkendum, foreldrum, þjálfurum og félagsmönnum öllum fyrir ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða.Þá viljum við koma á framfæri sérstöku þakklæti til allra styrktaraðila félagsins sem og annarra velunnara okkar.Vonum að allir hafi það sem allra best um hátíðirnar og njóti samveru með sínum nánustu.Fyrir hönd Ungmennafélags Selfoss,Kristín Bára Gunnarsdóttir, formaðurGissur Jónsson, framkvæmdastjóri
23.12.2013
HSK mótið í júdó var haldið þriðjudaginn 17. desember. 17 keppendur voru skráðir til leiks í fimm þyngdarflokkum, auk opins flokks karla.
23.12.2013
Á laugardag var dregið í jólahappadrætti unglingaráðs knattspyrnudeildarinnar. Aðalvinningurinn, sjónvarp frá Árvirkjanum kom á miða númer 499.Hægt er að vitja vinninga í Tíbrá, félagsheimili Umf.
21.12.2013
Það verður nóg að gera hjá landsliðsfólkinu okkar í handbolta um jól og áramót. Eins og áður hefur komið fram fer Ómar Ingi Magnússon með U-18 landsliði Selfyssingsins Einars Guðmundssonar til Þýskalands milli jóla og nýárs.
20.12.2013
Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson skrifaði í gær undir þriggja ára samning við norska úrvalsdeildarliðið Vålerenga í Osló.Greint er frá þessu á vef þar sem lesa má stutt viðtal við Viðar.Mynd: Sunnlenska.is/Guðmundur Karl
20.12.2013
Eins og áður mun Ungmennafélag Selfoss aðstoða við pakkaþjónustu jólasveinanna fyrir þessi jól en jólasveinarnir hafa lengi séð um að bera út pakka á Selfossi á aðfangadagsmorgun milli kl.
20.12.2013
Um seinustu helgi æfðu Guðmunda Brynja Óladóttir með A-landsliðinu og Svavar Berg Jóhannsson með U-19 landsliðinu. Þau eru þrátt fyrir ungan aldur margreyndir landsliðsmenn Selfyssinga.
19.12.2013
Boðið verður upp á stærsta pott Íslandssögunnar í Getraunum um næstu helgi þegar áætluð vinningsupphæð verður 390 milljónir króna fyrir 13 rétta á enska getraunaseðlinum.