13.12.2013
Nú stendur yfir genaralprufa fyrir jólasýningu fimleikadeildarinnar á morgun. Í allan dag hefur fimleikafólk verið á þönum að leggja lokahönd á undirbúninginn eins og myndirnar bera með sér.
13.12.2013
Í verðlagseftirliti sem ASÍ tók saman kemur fram að ódýrast er að æfa handbolta og fimleika hjá Umf. Selfoss þegar borin eru saman fjölmennustu íþróttafélög landsins.Mikill verðmunur er á hæsta og lægsta verði námskeiðanna en mestur verðmunur er 148% á 4 klst.
13.12.2013
Sverrir Pálsson og Daníel Árni Róbertsson leikmenn Selfoss voru á dögunum valdir í æfingahóp Gunnars Magnússonar og Reynis Þórs Reynissonar fyrir U-20 ára landslið karla sem mun æfa dagana 21.-22.desember.
13.12.2013
Selfoss getraunir bjóða tippurum og fjölskyldum þeirra í jólamat í Tíbrá laugardaginn 14. desember. Við sama tækifæri verða veitt verðlaun fyrir haustleik getraunanna. Maturinn hefst kl.
12.12.2013
Héraðsmót HSK í sveitakeppni í skák var haldið í Fischer-setrinu á Selfossi 27. nóvember sl. Tefldar voru atskákir og skipuðu fjórir einstaklingar hverja sveit, óháð aldri eða kyni.Fimm sveitir mætti til leiks og lið Umf.
11.12.2013
Selfoss er komið í átta liða úrslit í Coca cola bikarnum eftir stórsigur á Gróttu í kvöld. Fyrstu korterið var leikurinn jafn og komst Grótta t.d.
11.12.2013
Hið árlega Jólamót 9 ára og yngri í frjálsum íþróttum fór fram í Iðu mánudaginn 9. desember. Foreldrar aðstoðuðu við mælingar og önnur störf og gekk mótið hratt og vel fyrir sig.
11.12.2013
Laugardaginn 14. desember næstkomandi munu jólasveinarnir úr Ingólfsfjalli koma til byggða og heilsa upp á bæjarbúa og nærsveitunga á jólatorginu í Sigtúnsgarðinum.Dagskráin hefst kl.15:30 en þá syngur m.a.
11.12.2013
Jólasýning Fimleikadeildar Selfoss, sem að þessu sinni fjallar um Mjallhvíti og dvergana sjö, verður laugardaginn 14. desember í íþróttahúsi Vallaskóla.
11.12.2013
Greint var frá því á vef að forráðamenn enska knattspyrnuliðsins Brentford hafi beðið um að fá Selfyssinginn Þorstein Daníel Þorsteinsson aftur til reynslu til félagsins.Þorsteinn fór til Brentford ásamt Svavari Berg Jóhannssyni í október síðastliðnum og í kjölfarið barst beiðni frá félaginu um að skoða Þorstein betur.