Fjögur gullverðlaun á Haustmóti JSÍ

Haustmót JSÍ fór fram í Vogum 12. október og gekk júdómönnum frá Umf. Selfoss vel og unnu til fjölda verðlauna.Egill Blöndal sigraði sinn flokk örugglega  og varð auk þess í öðru sæti í flokki fullorðinna eftir harða viðureign við hinn sterka júdómann Jón Þórarinsson JR sem er einn af sterkustu bardagamönnum landsins.

Fjóla Signý valin frjálsíþróttakona HSK

Lokahóf HSK í frjálsíþróttum fór fram miðvikudaginn 16. október. Þar var keppnistímabilið 2013 gert upp í gamni og alvöru, máli og myndum.Thelma Björk Einarsdóttir, Harpa Svansdóttir og Sólveig Helga Guðjónsdóttir frá Selfossi fengu viðurkenningar fyrir góðan árangur og góða ástundum við æfingar.

Efnilegt ungt fólk á Selfossi

Það eru hvorki fleiri né færri en 21 einstaklingar á Selfossi sem hafa verið boðaðir á landsliðsæfingar yngri landsliða Íslands í október.

Fimm Selfyssingar í úrvalshópi FRÍ

Frjálsíþróttasamband Íslands hefur birt nýjan listi yfir úrvalshóp unglinga 15-22 ára (14 ára fá rétt á að komast inn í þennan hóp núna í haust).

Langar þig að prófa eitthvað nýtt og skemmtilegt?

Hvernig væri að skella sér aðeins burt yfir helgina 15.-17. nóvember með hressu ungu fólki og prófa eitthvað öðruvísi og skemmtilegt? Helgina 15.-17.

Bronsleikar ÍR

Þann 5. október sl. fóru Bronsleikar ÍR fram í Laugardalshöllinni. Þar var venju samkvæmt keppt í þrautabraut 8 ára og yngri og 9-10 ára.

Hrekkjavöku diskó

Halloween diskó verður haldið föstudaginn 1. nóvember fyrir 1.-4. bekk kl. 15:00-16:45 og fyrir 5.-7. bekk kl. 17:00-18:45 í félagsmiðstöðinni Zelsíus.Aðgangseyrir er kr.

Sigur á móti Hömrunum á Akureyri

Strákarnir okkar í mfl. karla gerðu góða ferð norður á Akureyri á laugardaginn. Þar spiluðu þeir á móti Hömrunum og endaði leikurinn með sigri Selfoss 29-35.

Sigur á móti Hömrunum á Akureyri

Strákarnir okkar í mfl. karla gerðu góða ferð norður á Akureyri á laugardaginn. Þar spiluðu þeir á móti Hömrunum og endaði leikurinn með sigri Selfoss 29-35.

Bríet, Eva og Kristrún með nýja samninga

Á dögunum skrifuðu Bríet Mörk Ómarsdóttir, Eva Lind Elíasdóttir og Kristrún Rut Antonsdóttir, leikmenn Pepsi deildarliðs Selfoss undir nýjan samning við knattspyrnudeildina.