Forvarnardagur Forseta Íslands

Forvarnardagur 2013 verður haldinn miðvikudaginn 9. október næstkomandi. Dagurinn er helgaður nokkrum heillaráðum sem geta forðað börnum og unglingum frá fíkniefnum, ráðum sem eiga erindi við allar fjölskyldur í landinu.Forvarnardagurinn er haldin að frumkvæði forseta Íslands í samvinnu við Samband íslenskra sveitarfélaga, Ungmennafélag Íslands,  Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Bandalag íslenskra skáta, Reykjavíkurborg, Háskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík.Íslenskar rannsóknir sýna að þeir unglingar sem verja minnst klukkustund á dag með fjölskyldum sínum eru síður líklegir til að hefja neyslu fíkniefna.

Allt í járnum gegn Gróttu

Selfoss lék sinn fyrsta heimaleik á tímabilinu gegn Gróttu í kvöld 4. október. Það mátti búast við hörkuleik, enda viðureignir liðanna í fyrra mjög jafnar og svo varð raunin.Leikurinn byrjaði af miklum krafti og náði hvorugt liðið að ná afgerandi forystu fyrstu 10 mínútur leiksins.

Glæsilegt lokahóf knattspyrnufólks

Glæsilegt lokahóf knattspyrnudeildarinnar var haldið í Hvítahúsinu laugardaginn 21. september. Boðið var upp á glæsileg skemmtiatriði sem náðu hámarki í söngkeppni meistaraflokks kvenna og 2.

Fyrsti heimaleikur mfl. karla – athugið breyttan leiktíma

Fyrsti heimaleikur mfl. karla er í kvöld, 4. október, klukkan 20:00. Strákarnir fá lið Gróttu í heimsókn en þeir eru búnir að spila tvo leiki, tapa einum og vinna einn.

Júdó fyrir konur

Í seinustu viku hófust sérstakir kvennatímar í sal júdódeildarinnar í Sandvíkurskóla. Tímarnir eru á miðvikudögum kl 19:00 og er boðið upp á æfingar sem henta öllum, hvort sem er byrjendum eða lengra komnum.

Þjálfararáðstefna í Árborg

Þjálfararáðstefna Sveitarfélagsins Árborgar og Umf. Selfoss verður 11.-12. október en þema ráðstefnunnar er samvinna – liðsheild – árangur..Ráðstefnan er tvískipt þar sem föstudagurinn er stílaður inn á þjálfara sem starfa í Sveitarfélaginu Árborg. Laugardagurinn er hins vegar opinn öllum þjálfurum, stjórnarmönnum og áhugafólki um þjálfun.

Uppskeruhátíð yngri flokka

Uppskeruhátíð yngri flokka Selfoss fór fram laugardaginn 21. september. Fjöldi iðkenda mættu ásamt foreldrum sínum þar sem veittar voru viðurkenningar fyrir sumarið.

Bóndagur

Á morgun 28. september verður meistaraflokkur karla í handbolta með sinn árlega bóndag.Strákarnir verða klárir að taka á móti bílum kl 9:00 í fyrramálið og verða að þangað til allir bílarnir sem mæta verða orðnir skínandi hreinir.Bílum er skipt í tvo verðflokka: Fólksbíll kr.

Haukur Ingi og Richard með nýja samninga

Í dag mættu Haukur Ingi Gunnarsson og Richard Sæþór Sigurðsson í Tíbrá til að skrifa undir 3 ára samning við knattspyrnudeildina.

Nýr hópleikur hefst á laugardaginn

Nýr hópleikur, haustleikur Selfoss getrauna, hefst laugardaginn 28. september. Hægt er að skrá sig til leiks í Tíbrá, Engjavegi 50, þar sem er opið hús frá kl.