14.10.2013
Selfoss tók á móti Gróttu í Olís deildinni á laugardag. Eftir ágæta byrjun Selfyssinga dró í sundur með liðunum undir lok fyrri hálfleiks og voru Gróttustelpur fjórum mörkum yfir í hálfleik 9-13.
11.10.2013
Selfoss heimsótti Víking í kvöld föstudaginn 11. október. Víkingar voru örlítið vængbrotnir fyrir leikinn þar sem Róbert Sighvatsson hafði sagt upp störfum og Þorbergur Aðalsteinsson stýrði liðinu.Leikurinn byrjaði af mikilli hörku eins og viðureignir liðana vanalega eru, þannig tók það Selfoss ekki nema 10 mín að klára 3 gula spjalda kvótann.
11.10.2013
Mánudaginn 14. október kemur danskur fimleikahópur í heimsókn og heldur sýningu á Selfossi. Hópurinn samanstendur af krökkum á aldrinum 8-16 ára.
10.10.2013
Miðjumaðurinn Svavar Berg Jóhannsson og bakvörðurinn Þorsteinn Daníel Þorsteinsson dvelja í vikutíma hjá enska félaginu Brentford á reynslu í næstu viku.
10.10.2013
Síðatliðinn föstudag heiðruðu Sveitarfélagið Árborg og Ungmennafélagið Selfoss frjálsíþróttakonuna Fjólu Signý Hannesdóttur og júdómanninn Egil Blöndal sem unnu til verðlauna á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg í sumar.Fjóla krækti sér í gull, silfur og brons en Egill vann bronsverðlaun í liðakeppni í júdó.Kristín Bára Gunnarsdóttir, formaður Umf.
09.10.2013
Guðmunda Brynja Óladóttir fyrirliði og markahæsti leikmaður Selfoss í knattspyrnu í sumar var valin efnilegasti leikmaður Pepsi deildarinnar á lokahóf KSÍ í seinustu viku.Í frétt kemur fram að Guðmunda var einn af burðarásum Selfossliðsins í sumar og ein af markahæstu leikmönnum Pepsi-deildarinnar með 11 mörk.
09.10.2013
Selfoss vann gríðarlega mikilvægan sigur á Aftureldingu í Olís deildinni í gærkvöldi. Leikurinn var í meira lagi sveiflukenndur og réðust úrslit ekki fyrr en á lokamínútu leiksins þegar Þuríður Guðjónsdóttir skoraði sigurmark Selfyssinga.Að loknum fyrri hálfleik var fátt sem benti til þess að Selfyssingar myndu fá eitthvað út úr leiknum.
07.10.2013
Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari mun, ásamt Handknattleiksdeild Umf. Selfoss, halda handboltanámskeið fyrir krakka fædda 1998-2005 dagana 18.
07.10.2013
Selfoss tók á móti ÍBV í bráðfjörugum leik í Olísdeildinni á laugardag. Það var mikið skorað í fyrri hálfleik og að honum loknum leiddu heimastúlkur 17-16.Selfyssingar náðu góðum kafli í upphafi seinni hálfleiks og komust þremur mörkum yfir.
07.10.2013
Þrátt fyrir að tímabili knattspyrnumanna sé lokið er nóg um að vera hjá landsliðsmönnum okkar.Karítas Tómasdóttir var með U19 liðinu í undankeppni EM en leikið var í Búlgaríu.