Kynning á Ull Max vörum í Tíbrá á fimmtudag

Stelpurnar í 4. flokki kvenna í handbolta verða með kynningu á Ull Max vörum í Tíbrá fimmtudaginn 18. október kl. 18:00-20:00. Ullmax er hágæða vara úr ull og microfiber (örtrefjum) sem eingöngu er seld í fjáröflunarskini.

Upphitun fyrir Víkingur - Selfoss á föstudaginn

Á föstudaginn 19. Október klukkan 19.30 fer Selfoss Í Víkina til að leika gegn Víkingi í stórleik 4. Umferð 1. deildarinnar. Von er á góðum leik eins og hefur verið þegar þessi lið hafa mæst.Víkingur hefur byrjað tímabilið á besta veg, enda unnið alla sína leiki.

97 með öruggan sigur í fyrsta heimaleik

1997 liðið  í 4.fl. karla mætti Þrótti í fyrsta heimaleik sínum á nýja parketinu í íþróttahúsi Sólvallaskóla. Selfoss strákarnir eru greinilega staðráðnir í að gera góða hluti á heimavelli í vetur en þeir voru miklu betri í leiknum og unnu 11 marka sigur, 31-20.

Landsliðin í hópfimleikum að leggja í hann á Evrópumótið í hópfimleikum

Ísland sendir landslið í fjórum mismunandi flokkum á Evrópumótið í hópfimleikum sem fram fer í Árósum dagana 18.-20.október.  Hópurinn sem samanstendur af 56 keppendum, 12 þjálfurum, sjúkraþjálfara, dómurum, farastjórum og íþróttafréttamanni heldur utan á morgun þriðjudaginn 16.okt.

Fyrsta tap Selfoss í mfl. karla

Selfoss tók á móti Stjörnunni í kvöld. Fyrri hálfleikurinn byrjaði mjög rólega og tók Stjarnan forystuna snemma og staðan eftir tíu mínútur 2-3.

Selfosskrakkar á Bronsleikum ÍR

Bronsleikar ÍR voru haldnir í Frjálsíþróttahöllinni í Reykjavík þann 29. september sl. Það voru 170 sprækir krakkar sem spreyttu sig í fjölbreyttum þrautum þar sem leikgleðin var í fyrirrúmi.Níu keppendur frá frjálsíþróttadeild Selfoss kepptu í flokki 8 ára og yngri og stóðu þau sig frábærlega.

Upphitun fyrir Selfoss - Stjarnan mfl. karla

Í kvöld leikur Selfoss við Stjörnuna í Vallaskóla klukkan 19:30. Stjarnan hefur á að skipa öflugu liði sem hefur byrjað tímabilið vel.

Eldra ár 5. flokks gerði góða ferð til Eyja

Eldra ár 5. flokks karla endurheimti sæti sitt í 1. deild með glæsibrag um síðustu helgi. Liðið sem skipað er strákum fæddum 1999 eða síðar, hefur tekið miklum framförum síðastliðið ár og er komið í hóp betri liða landsins í sínum aldurflokki.

3. flokkur byrjar á sigri

Selfoss-1 mætti Fjölni í fyrsta leik tímabilsins í 3. flokk í gærkvöldi. Selfyssingar voru nokkuð strekktir í leiknum en náðu að innbyrða 20-19 sigur þrátt fyrir að hafa aldrei náð sér á flug.Byrjunin var slæm hjá Selfyssingum og komst Fjölnir 1-4 yfir.

98-liðið tapaði fyrsta leik

1998 strákarnir náðu ekki að byrja tímabilið nægilega vel en þeir fóru á Seltjarnarnes í fyrsta leik. Fyrri hálfleikur var ekki góður bæði í vörn og sókn.