10.02.2021
Alls hafa 14 Selfyssingar verið valdir í yngri landslið Íslands nú í byrjun árs. Þjálfarar U-21, U-19 og U-17 ára landslið karla og U-19 og U-17 ára landslið kvenna völdu æfingahópa fyrir komandi verkefni í vor og sumar.
08.02.2021
Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við þýska markvörðinn Anke Preuss og mun hún leika með félaginu á komandi leiktíð.Preuss, sem er 29 ára gömul, er reynslumikill leikmaður, Hún kemur til Selfoss frá sænska úrvalsdeildarliðinu Vittsjö en 2018-2020 var hún á mála hjá Liverpool á Englandi og þar áður hjá Sunderland.
07.02.2021
Eva María Baldursdóttir, UMF Selfoss, sigraði stórglæsilega á Reykjavikurleikunum í hástökki en frjálsíþróttahluti keppninnar fór fram 7.febrúar. Hún gerði sér lítið fyrir og bætti sinn besta árangur innanhúss um 2 cm þegar hún sveif yfir 1.78m.
07.02.2021
Meistaraflokkar kvenna og karla voru báðir í eldlínunni í dag í Hleðsluhöllinni. Stelpurnar töpuðu fyrir Aftureldingu í fjörugum leik í Grill 66 deild kvenna og strákarnir sigruðu Þórsara örugglega í Olísdeild karla. Stelpurnar mætti Aftureldingu í 6.
07.02.2021
Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við miðjumanninn Evu Núru Abrahamsdóttur og mun hún leika með félaginu á komandi leiktíð.Eva Núra, sem er 26 ára, kemur til liðsins frá FH en hún hóf meistaraflokksferil sinn með Fylki og hefur einnig leikið með Haukum.
03.02.2021
Meistaraflokkur karla gerði góða ferð í höfuðstaðinn og sigraði Val í Origohöllinni í sínum fyrsta leik á nýju ári, 24-30.Selfyssingar byrjuðu af miklum krafti og leiddu með þremur mörkum eftir um fimmtán mínútna leik.
03.02.2021
Leikmenn janúarmánaðar eru Elena Rut Einisdóttir og Steinþór Blær Óskarsson.
Steinþór Blær er í 6. flokki karla og hefur bætt sig mjög hratt.
01.02.2021
Dagný Brynjarsdóttir er gengin til lið við enska úrvalsdeildarfélagið West Ham en hún lék með Selfoss á síðasta tímabili.Dagný er mikill stuðningsmaður West Ham og hefur hún stutt liðið frá blautu barnsbeini.
01.02.2021
Stelpurnar töpuðu með sjö mörkum á Selttjarnarnesi á laugardaginn s.l. þar sem þær mættu Gróttu í fimmtu umferð Grill 66 deild kvenna, lokatölur 35-28.Grótta komst í 7-3 í upphafi leiks en Selfoss náði að minnka muninn í 10-8 um miðjan fyrri hálfleikinn.