Fréttabréf UMFÍ

Ótrúlegur viðsnúningur í Eyjum

Ótrúlegur viðsnúningur varð í leik ÍBV og Selfoss í Pepsi Max deildinni í gær. Eftir að Selfyssingar leiddu í hálfleik 0-2 voru það heimakonur í ÍBV sem tryggðu sér 3-2 sigur í kaflaskiptum leik.Tiffany McCarty kom Selfyssingum yfir á fyrstu mínútum leiksins með skalla eftir háa sendingu frá Clöru Sigurðardóttur.

Vel heppnað Íslandsmót á Selfossi

Þriðja umferð Íslandsmótsins fór fram á Selfossi um seinustu helgi. Keppendur vorum um 80 talsins og var mikil stemming á svæðinu.Heimamenn komust á pall nokkrum flokkum.

Góður árangur Selfyssinga á REY CUP

Alþjóðlega knattspyrnumótið Rey Cup fór fram í Laugardalnum í Reykjavík í lok júli. Selfoss átti fimm lið í 4. flokki á mótinu og gekk þeim heilt yfir vel.

Ólukka á Ólafsfirði

Selfyssingar urðu af mikilvægum stigum þegar þeir töpuðu fyrir KF á Ólafsfirði í 2. deildinni í gær.Heimamenn leiddu 1-0 í hálfleik en Ingvi Rafn Óskarsson jafnaði metin fyrir Selfoss um miðjan síðari hálfleik.

Fréttabréf ÍSÍ

Fyrsta tap Kórdrengja kom á Selfossi

Það var sannkallaður stórleikur þegar Selfoss tók á móti Kórdrengjum í 2. deildinni í kvöld.  Leikið var á JÁVERK-vellinum á Selfossi og segja má að veðrið hafi leikið við vallargesti. Jafnræði var með liðinum í upphafi leiks og skiptust liðin á að halda boltanum.  Hægt og rólega tóku Kórdrengir völdin og sköpuðu sér nokkur mjög hættuleg færi.  Vörn Selfyssinga stóð þó af sér áhlaupið og markalaust var þegar flautað var til hálfleiks. Það var ekki fyrr en á 83.

Fjöldi afreka á Meistaramóti Íslands 15 – 22 ára

Um liðna helgi fór Unglingameistaramót Íslands fram á Kaplakrikavelli i Hafnarfirði. HSK/Selfoss sendi öflugt lið til keppi að venju og var uppskeran mjög góð.

Selfyssingar á uppleið

Í gær vann Selfoss góðan sigur á heimavelli gegn Þór/KA á JÁVERK-vellinum. Þór/KA komst yfir í fyrri hálfleik en Selfoss sneri leiknum sér í hag með því að skora tvö mörk í seinni hálfleik.Það voru Magdalena Anna Reimus og Tiffany McCarty sem skoruðu mörk Selfoss bæði eftir sendingar utan af kanti frá Barbáru Sól Gísladóttur.

Bergrós sigraði á Akureyri

Önnur umferð Íslandsmótsins í mótokross fór fram á Akureyri þann 11. júlí og áttu Selfyssingar keppendur í flestum flokku.Í 85 cc flokki kvenna sigraði Bergrós Björnsdóttir, Eric Máni Guðmundsson varð í þriðja sæti í 85cc flokki karla.