Sanngjarn sigur Selfyssinga

Selfoss vann sinn fimmta leik í röð í 2. deildinni þegar liðið mætti Haukum á JÁVERK-vellinum í gær.Haukar komust yfir snemma leiks og það var ekki fyrr en á 76.

Hausttilboð Jako

Dagana 1. til 15. september verður .Það verður boðið upp á frábær tilboð á keppnistreyju Umf. Selfoss, félagsgalla, æfingabúnaði, boltum og fleiri vinsælum Selfossvörum sem hægt verður að kaupa fyrir gott verð.Vinsamlegast athugið að tilboðsvörur á myndinni hér fyrir neðan er ekki tæmandi, mun meira er á.

Gyða Dögg og Eric Máni Íslandsmeistarar

Fjórða og síðasta umferð Íslandsmótsins fór fram í Bolaöldu þann 29. ágúst.Í kvennaflokki sigraði Gyða Dögg Heiðarsdóttir örugglega og tryggði sér því Íslandsmeistaratitilinn í kvennaflokk með fullt hús stiga, Ásta Petrea Hannesdóttir varð í fjórða sæti.Í flokknum MX2 varð Alexander Adam í fjórða sæti og með því tryggði hann sér þriðja sæti til Íslandsmeistara.

Selfyssingar upp í annað sæti

Selfoss sótti þrjú stig norður á Húsavík þegar liðið mætti Völsungi í 2. deild karla á laugardag.Markalaust var þegar dómari leiksins flautaði til hálfleiks en það var Kenan Turudija sem skoraði sigurmark Selfyssinga á 65.

Góður sigur gegn FH

Selfoss vann góðan sigur á botnliði FH á heimavelli á laugardag. Eina mark leiksins skoraði Tiffany McCarty á 36. mínútu eftir aukaspyrnu frá vinstri og skalla frá Karítas Tómasdóttur.Nánar er fjallað um leikinn á .Með sigrinum komust Selfyssingar upp í þriðja sæti deildarinnar með 16 stig.

Fimmtán Selfyssingar æfa með yngri landsliðum

Yngri landslið HSÍ komu saman í sumar eins og venjnan er. Selfyssingar áttu fimmtán fulltrúa í æfingahópum U-16 ára landsliðs karla og kvenna, U-18 ára landsliðs karla og kenna og U-20 ára landsliðs karla þetta sumarið.

Námskeið í rafíþróttum

Tólf vikna haustnámskeið hjá Selfoss eSports hefjast 7. september (lýkur 8. desember). Æfingar fara fram í húsnæði Selfoss eSports í kjallara Vallaskóla.Boðið er upp á námskeið í þremur hópur.Yngri hópur 5.-7.

Vetraræfingar hjá frjálsum hefjast um mánaðarmótin

Vetrarstarfið hjá yngstu hópum (fædd 2011-2015) í frjálsum hefjast mánudaginn 31. ágúst, iðkendur 10-13 ára (fædd 2007-2010) hefja æfingar mánudaginn 7.

Júdóæfingar hefjast 1. september

Æfingar hjá júdódeild Selfoss hefjast 1. september.Börn fædd 2013-2014 æfa þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14:30-15:30. Börn fædd 2010-2012 æfa þriðjudaga og fimmtudaga kl.

Frábær sigur Selfyssinga

Selfyssingar sóttu Breiðablik heim í Pepsi Max deildinni í gær. Fyrir leikinn var lið Breiðabliks taplaust og hafði ekki fengið eitt einasta mark á sig.