09.09.2020
Frístundaakstur innan Sveitarfélagsins Árborgar heldur áfram skólaárið 2020-2021.
Frístundabíllinn ekur alla virka daga frá kl.
09.09.2020
Vegna leiks meistaraflokks kvenna á JÁVERK-vellinum í Pepsi Max deild kvenna á miðvikudaginn færist æfing 8. flokks karla og kvenna yfir á fimmtudag á sama tíma, kl.
08.09.2020
Æfingar í borðtennis á vegum borðtennisnefndar Umf. Selfoss hefjast 11. september.Æfingar fara fram í Fjallasal Sunnulækjarskóla á tvisvar í viku.
07.09.2020
Árleg spá fyrir komandi tímabil í Olís deildunum var gerð opinber á kynningarfundi Olís deildanna í dag á Grand Hotel. Samkvæmt spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna mun meistaraflokkur karla lenda í 6.
07.09.2020
Leikmenn septembermánaðar eru Victor Marel Vokes og Þórey Mjöll Guðmundsdóttir.
Þórey Mjöll er í 6. flokki kvenna, mjög ákveðinn leikmaður sem hefur bætt sig mikið tæknilega í sumar.
Victor Marel er að ganga upp úr 7.
07.09.2020
Selfyssingar hafa unnið sex leiki í röð í 2. deildinni og komið sér í þægilega stöðu á toppi deildarinnar ásamt Kórdrengjunum.Sjötti sigurleikurinn kom í gær þegar liðið vann góðan 0-1 sigur gegn Fjarðabyggð á Eskifirði.
07.09.2020
Selfoss lutu óvænt í gras gegn Stjörnunni í Pepsi Max deildinni á JÁVERK-vellinum í gær.Gestirnir komust yfir strax á fyrstu mínútu og bættu öðru marki við á tíundu mínútu.
07.09.2020
Stjórn frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss hefur tekið ákvörðun um að aflýsa Brúarhlaupi Selfoss árið 2020 vegna heimsfaraldursins af völdum Covid-19.
04.09.2020
Bikarmeistarar Selfoss eru komnir í undanúrslit Mjólkurbikarnum eftir frábæran 1-0 sigur á Íslandsmeisturum Vals á JÁVERK-vellinum í gær.Selfyssingar voru sterkari í fyrri hálfleik en náðu ekki að skora þrátt fyrir ágætar sóknir.