Ósigur á Akureyri

Selfoss tapaði 1-0 í Pepsi Max deildinni þegar liðið heimsótti Þór/KA í Bogann á Akureyri í gær.Nánar er fjallað um leikinn á .

Selfyssingar endurheimtu annað sæti

Selfyssingar endurheimtu annað sætið í 2. deildinni með 1-2 sigri á útivelli gegn ÍR á laugardag. Markalaust var í hálfleik en eftir að ÍR komst yfir kom Hrvoje Tokic Selfyssingum til bjargar því hann jafnaði metin á 66.

Æfingar hjá Umf. Selfoss með hefðbundnu sniði

Útlit er fyrir að æfingar hjá Umf. Selfoss verði með hefðbundnu sniði á morgun. Íþróttahreyfingin greinir frá því að ýmsar takmarkanir séu á íþróttastarfi til að hefta útbreiðslu kórónuveiru.

Gallsúrt stig gegn Fjölni

Ungmennalið Selfoss gerði jafntefli í sínum fyrsta heimaleik í Grill 66 deildinni gegn Fjölni í kvöld, 33-33.Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik og Selfoss U fór inn í hálfleik með eins marks forystu, 15-14.

Fréttabréf UMFÍ

Æfingar falla niður sunnudaginn 4. október

Í ljósi þess að fjöldi iðkenda Umf. Selfoss er í sóttkví og þeirrar óvissu sem ríkir um framkvæmd æfinga yngri iðkenda á næstu dögum falla allar æfingar í yngri flokkum Umf Selfoss falla niður á morgun, sunnudag.Nánari upplýsingar og tilmæli koma frá stjórnvöldum á morgun, sunnudag, og mun félagið gefa út tilkynningu varðandi æfingar félagsins í framhaldi af því.

Frábær sigur gegn FH

Selfoss vann frábæran tveggja marka sigur á FH í Olísdeild karla í gær, 25-24.Leikurinn var mjög sveiflukenndur, Sel­fyss­ing­ar byrjuðu bet­ur í leikn­um og voru komnir tveimur mörkum yfir þegar um 10 mínútur voru liðnar af leiknum.

Leikmenn mánaðarins

Leikmenn októberbermánaðar eru Soffía Náttsól Andradóttir og Aron Leo Guðmundsson. Soffía Náttsól var að ganga upp í 3. flokk í ár en hún spilaði bæði með 4.

Torsóttur sigur Selfyssinga

Selfoss vann sanngjarnan en torsóttan 2-1 sigur á KR í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu á JÁVERK-velli í gær. Það voru Tiffany McCarty og Dagný Brynjarsdóttir sem skoruðu mörk Selfoss í seinni hálfleik eftir að Selfyssingurinn Guðmunda Brynja Óladóttir kom KR yfir í undir lok fyrri hálfleiks.Nánar er fjallað um leikinn á .---Dagný og Guðmunda Brynja léku saman með Selfoss árið 2014. Ljósmynd úr safni Umf.

Fréttabréf UMFÍ