Fréttabréf UMFÍ

Guggusund | Ný námskeið hefjast 29. október

Ný námskeið í  hefjast fimmtudaginn 29. október, föstudaginn 30. október og laugardaginn 31. október. Kennt er einu sinni í viku í átta vikur.Eftirfarandi námskeið eru í boði.Fimmtudaga Klukkan 17:15 námskeið 2 (um 7-14 mánaða) Klukkan 18:00 námskeið 4 (um 2-4 ára) Klukkan 18:45 námskeið 5 (um 4-6 ára) Klukkan 19:30 byrjendahópur  (frá um 2 mánaða)Föstudaga Klukkan 15:45 námskeið 4  (um 2-4 ára börn) eða sundskóli (börn sem eru byrjuð í skóla) Klukkan 16:30 námskeið 3 (um 1-2 ára börn) Klukkan 17:15 námskeið 4 ( um 2-4 ára börn) Klukkan 18:00 námskeið 5 (um 4-6 ára börn)Laugardaga Klukkan 9:15 námskeið 3 (um 1-2 ára börn) Klukkan 10:00 námskeið 5 (um 4-6 ára) Klukkan 10:45 byrjendahópur (frá um 2 mánaða)Skráning er hafin og nánari upplýsingar á  og í síma 848-1626.

Sólveig Ása til Selfoss

Hin unga og efnilega Sólveig Ása Brynjarsdóttir hefur samið við handknattleiksdeild Selfoss. Sólveig, sem er vinstri skytta, kemur frá Fjölni þar sem hún er uppalin.

Fjórir með A-landsliði karla

Fjórir Selfyssingar hafa verið valdir í A-landslið karla sem mætir Litháen og Ísrael í byrjun nóvember. Þetta eru þeir Janus Daði Smárason (Göppingen), Ómar Ingi Magnússon (SC Magdeburg), Bjarki Már Elísson (TBV LEmgo) og Elvar Örn Jónsson (Skjern). Leikirinir fara fram í laugardalshöll þann 4.

Heimilt að stunda íþróttir á Selfossi

Þrátt fyrir að töluverðar breytingar megi finna í nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra um takmarkanir á íþróttastarfi hafa þær ekki áhrif á íþróttastarf á Selfossi.

Fréttabréf UMFÍ

Fréttabréf UMFÍ

Fréttabréf ÍSÍ

Þorsteinn Aron til Fulham

Selfyssingurinn ungi og efnilegi, Þorsteinn Aron Antonsson, er genginn til liðs við úrvalsdeildarfélagið Fulham á Englandi. Hann gerir þriggja ára samning við félagið.Þorsteinn Aron steig sín fyrstu skref í meistaraflokki Selfoss í sumar og spilaði 17 leiki í deild og bikar.

Skipt um gervigras á Selfossvelli

Í seinustu viku hófust framkvæmdir við að skipta um gervigras á Selfossvelli. Völlurinn hefur verið afar vel nýttur síðustu fjórtán árin en kominn var tími á að skipta um gras til að tryggja öryggi iðkenda.