Sundæfingar að hefjast

Sundæfingar hjá gull, silfur og brons hópum undir stjórn Magnúsar Tryggvasonar hófust mánudaginn 24. ágúst en æfingar í koparhópum hjá Guðbjörgu H.

Selfoss lagði ÍR í síðasta leik - Haukar Ragnarsmótsmeistarar

Selfoss lagði ÍR með 8 mörkum í seinasta leik Ragnarsmóts kvenna, 32-24. Selfyssingar voru sterkari aðilinn frá fyrstu sekúndu og komust fljótt í 4-0.

Þriðji sigurleikur Selfyssinga í röð

Selfoss vann góðan eins marks sigur á Kára í 2. deild þegar liðin mættust í rjómablíðu á JÁVERK-vellinum í gær.Selfyssingar voru sterkari aðilinn í leiknum og fengu haug af færum.

Taekwondoæfingar hefjast 26. ágúst

Æfingar í taekwondo hefjst samkvæmt stundatöflu miðvikudaginn 26. ágúst. Æfingar fara fram í sal taekwondodeildarinnar á annarri hæð í Baulu, íþróttahúsi Sunnulækjarskóla.

Skráning hafin í íþróttaskóla barnanna

Íþróttaskóli fimleikadeildar Selfoss hefst sunnudaginn 13. september nk. Íþróttaskólinn er fyrir börn fædd 2015 - 2020. Um er að ræða tólf skipta námskeið sem fer fram í Baulu, íþróttahúsi Sunnulækjarskóla.

Selfoss semur við sex unga leikmenn

Knattspyrnudeild Selfoss hefur skrifaði undir samning við sex unga og efnilega leikmenn.Þetta eru þeir Aron Einarsson, Stefán Þór Ágústsson, Jón Vignir Pétursson, Aron Fannar Birgisson, Valdimar Jóhannsson og Aron Darri Auðunsson.

ÍBV sigraði Selfoss í vítakastkeppni

ÍBV sigraði Selfoss í vítakastkeppni eftir spennandi leik um 3. sæti Ragnarsmóts karla, lokatölur voru 31-32. Leikurinn var í járnum nær allan leikinn og hvorugt liðið náði að slíta sig frá hinu.

Haukar Ragnarsmótsmeistarar 2020

Haukar sigruðu Aftureldingu með sex mörkum, 21-27, í úrslitaleik Ragnarsmótsins og eru því sigurvegarar Ragnarsmóts karla 2020!Jafnt var á öllum tölum í byrjun leiks en undir lok fyrri hálfleiks náðu Haukar tveggja marka forskoti, 8-10, í markalitlum hálfleik.

Fram sigruðu Stjörnuna í leik um 5. sætið

Fram sigraði Stjörnuna með fjórum mörkum, 23-27, í leik um 5. sætið á Ragnarsmóti karla. Leikurinn var jafn framan af og liðin skiptust á að hafa forystu.

Jafntefli í báðum leikjum dagsins

Jafntefli var niðurstaðan þegar Stjanan og ÍBV mættust í síðasta leik riðlakeppni Ragnarsmóts karla. Lokatölur 34-34. Leikurinn var sveiflukenndur og skiptust liðin á að hafa forystu.