Heims- og Ólympíumeistararnir á Selfossi

Heims- og Ólympíumeistarar Noregs voru í heimsókn á Selfossi í seinustu viku þar sem þær mættu íslenska landsliðinu í æfingaleik.

Egill með brons á Smáþjóðaleikunum

Egill Blöndal úr júdódeild Umf. Selfoss náði frábærum árangri ásamt félögum sínum í íslenska landsliðinu á Smáþjóðaleikunum sem fram fóru í Lúxemborg í lok maí.

Fyrsta umferð Íslandsmótsins í Motokrossi

Fyrsta umferðin í Íslandsmótinu í Motokrossi fór fram á Selfossi laugardaginn 8. júní. Óhætt er að segja að veðrið hafi spilað stórt hlutverk en miklar rigningar undanfarna daga og nóttina fyrir keppni olli því að brautin varð erfið yfirferðar og reyndi það bæði á hjól og keppendur.

Sigur á Héraðsmóti HSK

Ágústa Tryggvadóttir, Selfossi og Ólafur Guðmundsson, Laugdælum, voru stigahæstur keppendurnir á Héraðsmóti HSK í frjálsum íþróttum sem fór fram á Selfossvelli 19.

Knattspyrnunámskeið á Stokkseyri

Knattspyrnudeild Umf. Selfoss, í samvinnu við Umf. Stokkseyrar, heldur tveggja vikna Ofurnámskeið dagana 24. júni til 5. júlí á Stokkseyrarvelli (fyrir framan sundlaugina).

Ný námskeið að hefjast

Í dag hefjast ný námskeið hjá Íþrótta- og útivistarklúbbnum, Knattspyrnuskólanum og Handboltaskólanum.Hægt er að skrá sig á staðnum í öll námskeiðin eða í eftirfarandi símanúmer og netföng:Íþrótta- og útivistarklúbbur s.

Leikmenn skrifa undir samninga

Í vikunni skrifuðu nokkrir leikmenn undir samning við Handknattleiksdeild Selfoss. Þetta eru þeir Andri Már Sveinsson og Örn Þrastarson sem eru að stíga upp eftir meiðsli.

Viltu hlaupa í Friðarhlaupinu?

Friðarhlaupið óskar eftir þátttakendum til að hlaupa í gegnum Selfoss. Það er mæting við Toyota á Selfossi kl. 12:50 á laugardag og verður hlaupið í miðbæjargarðinn þar sem tré verður gróðursett.

Nýjir búningsklefar teknir í notkun

Ný og glæsileg aðstaða var tekin í notkun á Selfossvelli sl. föstudag. Um er að ræða sex búningsklefa, salerni fyrir áhorfendur og gesti auk aðstöðu fyrir starfsmenn og dómara.

Vorfagnaður sunddeildar

Vorfagnaður sunddeildarinnar var haldinn í Hellisskógi í byrjun júní. Þar var sundfólki veittar viðurkenningar fyrir góðan árangur á tímabilinu.