03.10.2020
Í ljósi þess að fjöldi iðkenda Umf. Selfoss er í sóttkví og þeirrar óvissu sem ríkir um framkvæmd æfinga yngri iðkenda á næstu dögum falla allar æfingar í yngri flokkum Umf Selfoss falla niður á morgun, sunnudag.Nánari upplýsingar og tilmæli koma frá stjórnvöldum á morgun, sunnudag, og mun félagið gefa út tilkynningu varðandi æfingar félagsins í framhaldi af því.
24.09.2020
Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2020 verður haldinn á Hótel Selfoss fimmtudaginn 8. október klukkan 20:00. Fyrirhugað var að halda fundinn í vor en ákveðið var að fresta honum vegna heimsfaraldursins af völdum Covid-19.
Aðalfundur Umf.
02.09.2020
Dagana 1. til 15. september verður .Það verður boðið upp á frábær tilboð á keppnistreyju Umf. Selfoss, félagsgalla, æfingabúnaði, boltum og fleiri vinsælum Selfossvörum sem hægt verður að kaupa fyrir gott verð.Vinsamlegast athugið að tilboðsvörur á myndinni hér fyrir neðan er ekki tæmandi, mun meira er á.
23.08.2020
Íþróttaskóli fimleikadeildar Selfoss hefst sunnudaginn 13. september nk. Íþróttaskólinn er fyrir börn fædd 2015 - 2020. Um er að ræða tólf skipta námskeið sem fer fram í Baulu, íþróttahúsi Sunnulækjarskóla.
19.08.2020
Opið er fyrir skráningu í fimleika fyrir næsta fimleikaár en æfingar byrja 1. september nk. Skráning fer fram í gegnum. Yngstu iðkendurnir í fimleikum á komandi tímabili eru fæddir 2016. Skráningu lýkur 28.
17.07.2020
Fimleikasambandið er að fara í risa stórt verkefni í sumar sem heitir Fimleikahringurinn, þar sem karlalandslið Íslands í hópfimleikum fer í tíu daga sýningaferð hringinn í kringum Ísland, dagana 22.-31.
16.07.2020
Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið landsliðshópa fyrir Evrópumótið í hópfimleikum 2021 sem fer fram dagana 14.-17.
30.06.2020
Miðvikudaginn 1. júlí verður Jako með sumartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 17 og 19.Það verður boðið upp á á félagsgalla Umf.
10.06.2020
Fimmtudaginn 4. júní veitti fimleikadeild Selfoss viðurkenningar fyrir síðasta tímabil. Veitt voru sjö einstaklingsverðlaun auk viðurkenningar fyrir lið ársins.Eftirfarandi hlutu verðlaun:LIÐ ÁRSINS: KK eldri.FIMLEIKAKONA ÁRSINS: Auður Helga Halldórsdóttir.FIMLEIKAMAÐUR ÁRSINS: Bjarni Már Stefánsson.FRAMFARIR OG ÁSTUNDUN KVK: Ása Kristín Jónsdóttir.FRAMFARIR OG ÁSTUNDUN KK: Daníel Már Stefánsson.EFNILEGASTI UNGLINGURINN KVK: Karolína Helga Jóhannsdóttir.EFNILEGASTI UNGLINGURINN KK: Ævar Kári Eyþórsson.FÉLAGI ÁRSINS: Sigurbjörg Hróbjartsdóttir.Við óskum verðlaunahöfum innilega til hamingju.Deildin er fjölmenn og ríkir ávallt mikil gleði og gaman í æfingasalnum í Baulu.
28.05.2020
Miðvikudaginn 3. júní verður Jako með sumartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og 19.Það verður boðið upp á á félagsgalla Umf.