23.11.2019
Nú í nóvember fór fram Haustmót í fimleikum. Haustmótinu var skipt á tvær helgar, en 16. - 17. nóvember fór fyrri hlutinn fram í Ásgarði í Garðabæ og seinni hluti mótsins fór fram 23.
13.11.2019
Fimleikadeild Umf. Selfoss og Íslandsbanki á Selfossi hafa endurnýjað samning sinn um að bankinn sé aðalstyrktaraðili fimleikadeildarinnar.
29.10.2019
Fimmtudaginn 31. október verður með vetrartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og 19.
Það verður boðið upp á á keppnistreyju Umf.
24.10.2019
Fimleikadeild Ungmennafélags Selfoss leitar að framkvæmdastjóra í 75% starfshlutfall. Starfið er krefjandi, skemmtilegt og fjölbreytt.
17.09.2019
Miðvikudaginn 18. september verður með hausttilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og 19.Það verður boðið upp á á keppnistreyju Umf.
12.09.2019
Fimmtudaginn 11. september síðastliðinn hélt María Rún Þorsteinsdóttir, næringarfræðingur, fyrirlestur fyrir iðkendur í 1. flokki og 2.
02.09.2019
Síðastliðna viku, 25. ágúst - 1. september, fóru 4 þjálfarar frá Fimleikadeild UMF Selfoss á þjálfaranámskeið í Austurríki. Námskeiðið var mjög stíft, þar sem kennt var frá morgni til kvölds alla daga og farið yfir mikið efni.
29.08.2019
Mánudaginn næstkomandi, 2. september munum við hefja fimleikaæfingar að nýju.Æfingarnar fara allar fram í Baulu að venju og hafa nú allir þeir sem forskráðu börnin sín fengið úthlutað plássi og fengið sendan tölvupóst með upplýsingum um hópa, æfingatíma og þjálfara.Athugið að enn er hægt að skrá í Litla íþróttaskólann sem hefst sunnudaginn 8.
09.08.2019
31. júlí síðastliðinn fóru 35 iðkendur og 5 þjálfarar frá fimleikadeild Selfoss til Helsinge í Danmörku. Þar eyddu þau viku í alþjóðlegum æfingabúðum, þar sem kennarar frá Danmörku sáu um skipulag og allt utanumhald.
09.08.2019
Við erum búin að opna fyrir skráningu í íþróttaskólann. Við byrjum sunnudaginn 8. september og námskeiðið verður 12 vikur. Umsjón verður í höndum Berglindar Elíasdóttur íþrótta - og heilsufræðings og Ingu Sjafnar Sverrisdóttur sjúkraþjálfara.