Fréttir

Ævintýri á EuroGym

Dagana 14.-20. júlí dvöldu 24 fimleikastelpur úr fimleikadeild Selfoss ásamt þjálfurum og fararstjórum í Liége í Belgíu þar sem þau tóku þátt í EuroGym fimleikahátiðinni, en um 4.000 börn og ungmenni víðsvegar úr Evrópu voru á hátíðinni í ár.Á hátíðinni tóku stelpurnar þátt í vinnubúðum og götusýningum, fengu tækifæri til að sýna sig og sjá aðra.

Unglingalandslið Íslands í hópfimleikum í heimsókn

Helgina 14.-15. julí síðastliðinn fengum við unglingalandslið Íslands í hópfimleikum í æfingabúðir í Baulu. Þau eru á fullu að æfa fyrir Evrópumótið sem fer fram í Portúgal í október næstkomandi.

5. flokkur á Garpamóti Gerplu

Í lok maí fór fimleikadeild Selfoss með 2 sameinuð 5. flokks lið á Garpamót Gerplu í Kópavogi, en mótið var haldið í nýja fimleikahúsinu þeirra.Liðin fengu þar verðlaun fyrir sitt besta áhald og fengu í lokin grillaðar pylsur og svala.Skemmtilegur dagur hjá stúlkunum sem stilltu sér allar saman upp á mynd.

Sumarnámskeið fimleikana

Skráning í sumarnámskeið fimleikana.Í sumar býður fimleikadeildin upp á fimleikar fyrir börn fædd árin 2009, 2010 og 2011.Fjölbreyttar æfingar og leikir með áherslu á grunnfimleika, samhæfingu, styrk og liðleika.

Íslandsmót unglinga - seinni hluti

Helgina 19. - 20. maí fór fram seinni hluti Íslandsmóts unglinga.  Mótið fór fram á Egilsstöðum og Selfoss sendi þangað stóran hóp keppenda eða 9 lið.   Stemmingin á Egilsstöðum var frábær, hóparnir áttu góða helgi og komu sumir með verðlaunapeninga heim.   Í 4.

Birta Sif valin í landsliðshóp

Evrópumótið í hópfimleikum fer fram í október næstkomandi. Í janúar og apríl stóð Fimleikasamband Íslands fyrir úrvalshópaæfingum og gáfu nú nýlega út hverjir hefðu komist í landsliðshóp.Birta Sif Sævarsdóttir, sem æfir með 2.

Íslandsmót unglinga - fyrri hluti

Nú á laugardaginn fór fram fyrri hluti Íslandsmóts í hópfimleikum.Mótið fór fram á Akranesi og var umgjörðin hjá Skagamönnum til mikillar fyrirmyndar og mótinu meðal annars varpað í beinni á youtube fyrir þá sem gátu ekki mætt.Selfoss átti 3 lið á þessum hluta mótsins, en þau kepptu öll í 2.

Minningarmót 2018

Laugardaginn 28. apríl síðastliðinn fór fram árlegt Minningarmót hjá fimleikadeild Umf. Selfoss. Minningarmótið er haldið í minningu um Magnús Arnar Garðarsson, þjálfara hjá deildinni sem lést í mótorhjólaslysi aðeins tvítugur að aldri, árið 1990.Minningarmótið hefur skapað sér fastan sess hjá fimleikadeildinni og er orðið að uppskeruhátíðinni okkar, þar sem þeir iðkendur eða lið sem skarað hafa framúr fá ýmis konar viðurkenningar.

1., 2. og 4. sætið á bikarmóti fullorðinna í hópfimleikum

Helgina 17. - 18. mars síðastliðinn fór fram bikarmót fullorðinna í fimleikum. Mótið var haldið í Ásgarði, Garðabæ og var þar keppt í 2.

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2018 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 22. mars klukkan 20:00. Aðalfundur Umf.