Fréttir

Glæsilegur árangur fyrir austan

Fyrri hluti Íslandsmóts unglinga í hópfimleikum fór fram á Egilsstöðum um seinustu helgi. Selfoss sendi þrjú lið til keppni sem öll stóðu sig frábærlega.Tvö lið kepptu í 2.

Hátt í hálfri þriðju milljón úthlutað til Umf. Selfoss

Í seinustu viku var tilkynnt um . Reglugerð um sjóðinn var breytt á síðasta héraðsþingi og framvegis verður úthlutað úr sjóðnum tvisvar á ári.Á fundi sjóðsstjórnar voru teknar fyrir umsóknir sem bárust fyrir 1.

Sumarblað Árborgar 2017

fyrir árið 2017 er komið á vef Sveitarfélagsins Árborgar. Í blaðinu er hægt að finna upplýsingar um flest námskeið og æfingar sem í boði eru fyrir börn og ungmenni í Sveitarfélaginu Árborg sumarið 2017.Blaðinu var einnig dreift inn á öll heimili sveitarfélagsins í vikunni.

Þrenn hjón sæmd gullmerki Umf. Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2017 fór vel fram í félagsheimilinu Tíbrá í gær, fimmtudaginn 6. apríl.Á fundinum lagði Guðmundur Kr.

Aðalfundur Ungmennafélags Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2017 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 6. apríl klukkan 20:00. Aðalfundur Umf.

Sex félagar sæmdir silfurmerki Umf. Selfoss

Fjölmenni var á aðalfundi fimleikadeildar Umf. Selfoss sem fram fór í Tíbrá þriðjudaginn 28. febrúar.Ný stjórn var kjörin á fundinum og bar til tíðinda að formannsskipti urðu í deildinni þar sem Inga Garðarsdóttir tók við keflinu af Þóru Þórarinsdóttur. Karl Óskar Kristbjarnarson og Oddur Hafsteinsson gáfu ekki kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu og komu þau Sesselja Sumarrós Sigurðardóttir, Ágúst Sigurjónsson og Guðrún Ásta Garðarsdóttir inn í stjórn í stað þeirra.

Góður árangur á WOW bikarmótinu

WOW Bikarmótið í hópfimleikum fór fram helgina 11-12.mars í Ásgarði, íþróttahúsi Stjörnunnar í Garðabæ. Selfoss átti þrjú lið á mótinu, tvö stúlkna lið í 2.flokk og blandað lið í 2.flokk.Blandað lið Selfoss í 2.

Margrét valin íþróttamaður HSK 2016

Ársþing HSK fór fram um helgina í Hveragerði en á þinginu var fimleikakonan Margrét Lúðvígsdóttir valin íþróttamaður HSK  árið 2016.Margrét hefur æft fimleika frá unga aldri og náð miklum árangri innan greinarinnar.

Ræktó styður fimleika

Ræktunarsamband Flóa og Skeiða fagnaði 70 ára afmæli á  liðnu ári og var af því tilefni ákveðið að veita styrk til verðugs verkefnis.

Bikarmót unglinga í hópfimleikum

Bikarmót unglinga í hópfimleikum fór fram helgina 25.-26. febrúar.  Mótið fór fram í Versölum, íþróttahúsi Gerplu í Kópavogi, þar tóku þátt um 900 keppendur á aldrinum 9 til 13 ára.Fimleikadeild Selfoss sendi alla sína keppnishópa á þessum aldri á mótið, alls ellefu lið.