31.07.2017
Afhending á HSK treyjum fyrir keppendur sem eru að fara á Unglingalandsmótið á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina verður í Selinu á Selfossi mánudaginn 31.
12.07.2017
Skráning er í fullum gangi á. Mótið verður haldið á Egilsstöðum dagana 3.-6. ágúst en það er Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands (UÍA) heldur mótið með UMFÍ að þessu sinni.
Mótið er fyrir 11-18 ára og þarf aðeins að greiða eitt þátttökugjald.
30.06.2017
Ákveðið hefur verið að framlengja forskráningu um eina viku, henni lýkur því sunnudaginn 9. júlí.Allir þeir sem skrá sig í forskráningu eru í forgangi í hópa hjá deildinni.
09.06.2017
Forskráning fyrir fimleikaárið 2017-2018 er hafin inn á . Allir þeir sem skrá sig fyrir 1. júlí eru í forgangi í hópa hjá deildinni.
08.06.2017
Stjórn fimleikadeildar Umf. Selfoss tilkynnir að búið er að ganga frá ráðningu Tönju Birgisdóttur sem yfirþjálfara á efsta stigi deildarinnar fyrir næsta fimleikatímabil. Tanja ætti að vera flestum vel kunnug enda hefur hún þjálfað hjá deildinni í mörg ár en færði sig yfir til Stjörnunnar sl.
06.06.2017
Síðasti hluti minningamóts fór fram á síðasta fimmtudag en þar sýndu yngstu iðkendur deildarinnar listir sínar. Mótið var þrír hlutar og þar gerðu iðkendur æfingar sem þau hafa verið að æfa í vetur.
26.05.2017
Fimmtudaginn 25. Maí, uppstigningadag var haldið hið árlega minningarmót um Magnús Arnar Garðarsson fyrrum þjálfara en hann þjálfaði hjá deildinni þegar hún var ný stofnuð.
24.05.2017
Fimmtudaginn 25. maí, uppstigningardag verður haldið hið árlega minningarmót um Magnús Arnar Garðarsson en hann þjálfaði hjá deildinni þegar hún var ný stofnuð.
23.05.2017
Seinni hluti Subway Íslandsmótsins í hópfimleikum fór fram um helgina á Akureyri, skráðir voru yfir 550 keppendur frá 14 félögum víðsvegar af landinu.
19.05.2017
Fjölbreyttar æfingar og leikir með áherslu á grunnfimleika, samhæfingu, styrk og liðleika. Ekki þarf að hafa verið í fimleikum áður til að geta sótt þessar æfingar.