02.08.2017
Unglinaglandsmót UMFÍ verður haldið á Egilsstöðum nú um verslunarmannahelgina, hefðbundin íþróttakeppni hefst á föstudag og mótsslit verða á sunnudagskvöld.
02.08.2017
Opnað hefur verið fyrir skráningu í fimleika fyrir næsta fimleikaár en æfingar byrja 1 september. Vinsamlegast passið upp á að klára skráninguna en ganga þarf frá greiðslu 0,- krónur til að skráningin gangi í gegn.
01.08.2017
Ákveðið hefur verið að lengja frestinn til að skrá þátttakendur á Unglingalandsmót UMFÍ á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina.
31.07.2017
Afhending á HSK treyjum fyrir keppendur sem eru að fara á Unglingalandsmótið á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina verður í Selinu á Selfossi mánudaginn 31.
12.07.2017
Skráning er í fullum gangi á. Mótið verður haldið á Egilsstöðum dagana 3.-6. ágúst en það er Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands (UÍA) heldur mótið með UMFÍ að þessu sinni.
Mótið er fyrir 11-18 ára og þarf aðeins að greiða eitt þátttökugjald.
30.06.2017
Ákveðið hefur verið að framlengja forskráningu um eina viku, henni lýkur því sunnudaginn 9. júlí.Allir þeir sem skrá sig í forskráningu eru í forgangi í hópa hjá deildinni.
09.06.2017
Forskráning fyrir fimleikaárið 2017-2018 er hafin inn á . Allir þeir sem skrá sig fyrir 1. júlí eru í forgangi í hópa hjá deildinni.
08.06.2017
Stjórn fimleikadeildar Umf. Selfoss tilkynnir að búið er að ganga frá ráðningu Tönju Birgisdóttur sem yfirþjálfara á efsta stigi deildarinnar fyrir næsta fimleikatímabil. Tanja ætti að vera flestum vel kunnug enda hefur hún þjálfað hjá deildinni í mörg ár en færði sig yfir til Stjörnunnar sl.
06.06.2017
Síðasti hluti minningamóts fór fram á síðasta fimmtudag en þar sýndu yngstu iðkendur deildarinnar listir sínar. Mótið var þrír hlutar og þar gerðu iðkendur æfingar sem þau hafa verið að æfa í vetur.
26.05.2017
Fimmtudaginn 25. Maí, uppstigningadag var haldið hið árlega minningarmót um Magnús Arnar Garðarsson fyrrum þjálfara en hann þjálfaði hjá deildinni þegar hún var ný stofnuð.