02.05.2018
Laugardaginn 28. apríl síðastliðinn fór fram árlegt Minningarmót hjá fimleikadeild Umf. Selfoss. Minningarmótið er haldið í minningu um Magnús Arnar Garðarsson, þjálfara hjá deildinni sem lést í mótorhjólaslysi aðeins tvítugur að aldri, árið 1990.Minningarmótið hefur skapað sér fastan sess hjá fimleikadeildinni og er orðið að uppskeruhátíðinni okkar, þar sem þeir iðkendur eða lið sem skarað hafa framúr fá ýmis konar viðurkenningar.
19.03.2018
Helgina 17. - 18. mars síðastliðinn fór fram bikarmót fullorðinna í fimleikum. Mótið var haldið í Ásgarði, Garðabæ og var þar keppt í 2.
08.03.2018
Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2018 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 22. mars klukkan 20:00.
Aðalfundur Umf.
07.03.2018
Aðalfundur fimleikadeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá miðvikudaginn 14. mars klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.Allir velkomnir
Fimleikadeild Umf.
05.03.2018
Fimmtudaginn 8. mars nk. fer fram þjálfararáðstefna Árborgar sem ber að þessu sinni yfirskriftina Samstíga til árangurs. Ráðstefnan hefst kl.
25.01.2018
Bergþóra Kristín Ingvarsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri fimleikadeildar Selfoss.Bergþóra Kristín er öllum hnútum kunnug í fimleikaheiminum.
24.01.2018
Fimleikadeild Selfoss heldur byrjendamót í hópfimleikum sunnudaginn 18. febrúar 2018. Mótið verður haldið í Iðu, íþróttahúsi Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi.Keppt verður eftir 5.
12.01.2018
Fimleikadeild Selfoss og Íslandsbanki á Selfossi hafa endurnýjað samning sinn um að bankinn sé aðalstyrktaraðili fimleikadeildarinnar.
04.01.2018
Skráning er hafin fyrir íþróttaskóla barnanna og nú þarf að skrá sig í gegnum skráningar- og greiðslukerfið Nóra á slóðinni en ekki á staðnum eins og undanfarin ár.Hér eru upplýsingar um hvernig skal skrá sig .Íþróttaskólinn byrjar sunnudaginn 21.
02.01.2018
Þjálfararáðstefna Árborgar verður haldin í Selinu á Selfossi föstudaginn 5. og laugardaginn 6. janúar 2018. Þema ráðstefnunnar í ár er samstíga til árangurs.Á ráðstefnuna er boðið öllum þjálfurum sem starfa á sambandssvæði HSK og eru yfir 18 ára aldri. Mikil áhersla er lögð á það af vegum Sveitarfélagsins Árborgar að allir þjálfarar í sveitarfélaginu mæti á ráðstefnuna. En rétt er að geta þess að ráðstefnan er öllum opin þó sérstök áhersla sé lögð að sunnlenska þjálfara.Þátttökugjald á ráðstefnuna er kr.