01.12.2016
Fimleikadeild Umf. Selfoss og Íslandsbanki á Selfossi hafa endurnýjað samning sinn um að bankinn sé aðalstyrktaraðili fimleikadeildarinnar.
24.11.2016
Fjögurra skipta námskeið fram að jólum í fullorðinsfimleikum, 20% afsláttur ef maður skráir sig inn á. Æfingar eru á fimmtudagskvöldum kl.
21.11.2016
Selfoss sendi þrjú lið til keppni á seinni hluta haustmóts Fimleikasambandsins sem var haldið á Akranesi um síðustu helgi.Í 2. flokki blandaðra liða vann lið Selfoss öruggan sigur. Lið Selfoss 1 í 2.
15.11.2016
Um helgina keppti Selfoss Mix 3 á Haustmóti Fimleikasambandsins og stóðu sig frábærlega. Þau eru ný byrjuð að æfa saman og frábært að sjá hversu vel gekk, fengu 28.365 stig og gullverðlaun.
15.11.2016
Stelpurnar í Selfoss 9 kepptu á Haustmóti Fimleikasambandins sem fram fór í Garðabæ um síðustu helgi. Þar voru þær margar að keppa á sínu fyrsta fimleikamóti og stóðu sig mjög vel.
15.11.2016
Stelpurnar í Selfoss 8 kepptu síðasta laugardag á Haustmóti Fimleikasambandsins. Þessar ungu og efnilegu stelpur stóðu sig mjög vel og áttu flott mót.
15.11.2016
Stelpurnar í Selfoss 7 stóðu sig frábærlega á Haustmóti Fimleikasambandsins sem fór fram um síðustu helgi. Þrátt fyrir að vera á yngra ári í sínum flokki lentu þær í 4.sæti af 20 liðum.
15.11.2016
Stelpurnar í Selfoss 6 kepptu á Haustmóti síðasta laugardag. Stelpurnar stóðu sig vel en þær hafa þó átt betri dag, þessar efnilegu stelpur eiga mikið inni og mæta ennþá sterkari til leiks á næsta mót.
14.11.2016
Stelpurnar í Selfoss 3 kepptu á Haustmóti síðastliðinn sunnudag. Þær voru að keppa í fyrsta skipti með nýjan dans sem gekk mjög vel hjá þeim, þær áttu ekki sinn besta dag á trampolíni en létu það ekki á sig fá og framkvæmdu frábær dýnustökk.
14.11.2016
Stelpurnar í Selfoss 5 kepptu á Haustmóti síðasta sunnudag. Þær stóðu sig mjög vel en þeirra besta áhald var dans. Þær eiga þó helling inni og það verður gaman að fylgjast með þeim í vetur.