Fréttir

Æfingar falla niður til 23. mars

Í ljósi nýrra tilmæla sem bárust frá íþróttahreyfingunni á Íslandi í gærkvöldi (sunnudag 15. mars) hefur verið tekin ákvörðun um að íþróttastarf hjá iðkendum Umf.

Umf. Selfoss | Viðbrögð við samkomubanni

Í kjölfar ákvörðunar íslenskra yfirvalda að virkja heimildir sóttvarnalaga til að takmarka samkomur (samkomubann) frá og með miðnætti í kvöld, sunnudaginn 15.

Fréttabréf UMFÍ | Áhrif samkomubanns á íþrótta- og æskulýðsstarf

Upplýsingar vegna samkomubanns

Í kjöllfarið á ákvörðunar íslenskra yfirvalda að virkja heimildir sóttvarnalaga til að takmarka samkomur (samkomubann) frá og með miðnætti sunnudaginn 15.

FSÍ | Mótahald 14.-15. mars fellt niður

Fyrirhugað mótahald Fimleikasambands Íslands helgina 14.-15. mars, Bikarmót unglinga í hópfimleikum og Þrepamót 3 í áhaldafimleikum, hefur verið fellt niður.

Tanja og Mads þjálfa Ísland

Tanja Birgisdóttir og Mads Pind Lochmann Jensen þjálfarar hjá fimleikadeild Selfoss hafa verið ráðin sem landsliðsþjálfarar Íslands fyrir Evrópumótið í hópfimleikum sem fram fer í Danmörku í október 2020.

Strákarnir bikarmeistarar í hópfimleikum

Um helgina fór bikarmót í hópfimleikum hjá 1. flokki, 2. flokki og KK eldri og yngri fram í íþróttahúsi Stjörnunnar í Ásgarði.

Mix lið Selfoss með gull á GK mótinu

GK mótið í hópfimleikum fór fram á Selfossi í dag fyrir fullu húsi áhorfenda. Á mótinu var keppt í meistaraflokki A og 1. flokki A.

Allar æfingar falla niður hjá Umf. Selfoss föstudaginn 14. febrúar

Í ljósi þess að Almannavarnir hafa gefið út rauða veðurviðvörun fyrir Suðurland á morgun falla allar æfingar hjá Umf. Selfoss niður á morgun, föstudaginn 14.

Allt besta fimleikafólk landsins á Selfossi

GK-mótið í hópfimleikum fer fram á Selfossi laugardaginn 15. febrúar. Selfyssingar eiga tvö lið á mótinu í unglingaflokki en á mótinu keppa A-lið í fullorðins- og unglingaflokki og munum við því sjá allt besta fimleikafólk landsins sýna listir sínar.Mótið er fyrra mótið af tveimur sem gildir til stiga í úrtöku fyrir Norðurlandamót unglinga sem fram fer í Danmörku 18.