14.10.2016
Ráðherranefnd um samræmingu mála samþykkti í seinustu viku ásamt áætlun um aðgerðir sem stuðla eiga að heilsueflandi samfélagi.
14.10.2016
Selfyssingar eiga enn eftir að ná í stig á heimavelli í Olís-deild karla í handbolta en liðið tapaði í gær fyrir Stjörnunni, 24-25, eftir mjög kaflaskiptan leik.Selfyssingar litu mjög vel út í fyrri hálfleik, spiluðu mjög fína vörn og höfðu undirtökin allan hálfleikinn.
13.10.2016
Íslenska unglingalandsliðið í flokki blandaðra liða og íslenska stúlknalandsliðið komust bæði áfram úr forkeppni á Evrópumótinu í hópfimleikum í gær.
13.10.2016
Ráðstefnan fór fram laugardaginn 1. október. Ráðstefnan og verkefnið Sýnum karakter er náið samstarfsverkefni og og hefur verið unnið að því lengi.
13.10.2016
Herrakvöld knattspyrnudeildar Selfoss verður haldið í Hvítahúsinu föstudaginn 4. nóvember. Húsið opnar kl. 19:00 og hefst borðhald stundvíslega kl.
13.10.2016
Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við fjóra unga leikmenn sem allar hafa skrifað undir tveggja ára samning við félagið.Þetta eru þær Barbára Sól Gísladóttir, Írena Björk Gestsdóttir, Unnur Dóra Bergsdóttir og Þóra Jónsdóttir.Eins og kemur fram á þá voru Barbára, Írena og Þóra að skrifa undir sína fyrstu samninga við Selfoss en Unnur Dóra framlengdi samning sem hún skrifaði undir í vor.
12.10.2016
er í dag, miðvikudaginn 12. október. Dagurinn er helgaður nokkrum heillaráðum sem geta forðað börnum og unglingum frá fíkniefnum, ráðum sem eiga erindi við allar fjölskyldur í landinu.
Forvarnardagurinn er haldin að frumkvæði forseta Íslands í samvinnu við Samband íslenskra sveitarfélaga, Ungmennafélag Íslands, Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Bandalag íslenskra skáta, Reykjavíkurborg, Háskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík.
11.10.2016
Selfoss sendi tvo keppendur á Riga Open í Lettlandi um síðustu helgi ásamt Sigursteini Snorrasyni, meistara taekwondodeildarinnar.Kristín Hrólfsdóttir fékk erfiðan andstæðing strax í fyrsta bardaga þegar hún mætti Bodine Schoenmakers frá Hollandi og tapaði 1-0.
11.10.2016
Íþróttavísindaráðstefnan , fer fram dagana 13. - 15. október í Laugardalshöll. Þar munu margir af fremstu sérfræðingum Íslands í íþróttavísindum fjalla um uppbyggingu ungs íþróttafólks.