28.12.2015
Uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar Sveitarfélagsins Árborgar fer fram þriðjudaginn 29. desember kl. 19:30 í sal Fjölbrautaskóla Suðurlands.
22.12.2015
Selfyssingurinn Grímur Ívarsson var valinn efnilegasti júdómaður ársins á fyrir árið 2015 sem var haldin síðastliðinn laugardag.
17.12.2015
HSK mót yngri flokka í júdó fyrir 6-10 ára og 11-15 ára voru haldin í kringum seinustu helgi í íþróttarsal Sandvíkurskóla.Mótin voru vel heppnuð og glæsileg og vel mætt af iðkendum júdódeildar.
07.12.2015
Selfyssingar tóku þátt í sveitakeppni Júdósambands Íslands sem fór fram í Laugardalshöllinni laugardaginn 28. nóvember.Keppt var í sex karlasveitum og tveim kvennasveitum en Selfyssingar tóku þátt í karlaflokki.
06.12.2015
Í ljósi mjög slæmrar veðurspár og tilmæla frá um að fólk sé ekki á fer eftir klukkan 12:00 á hádegi mánudaginn 7. desember, munu allar æfingar hjá Umf. Selfoss falla niður í dag, mánudag.Allar æfingar hjá fimleikadeild, frjálsíþróttadeild, handknattleiksdeild, júdódeild, knattspyrnudeild, sunddeild og taekwondodeild falla niður.
02.12.2015
Fyrirhugað er að halda júdómót HSK fyrir 6-10 ára laugardaginn 12. desember milli kl. 10 og 12. Mótið verður haldið í æfingahúsnæði júdódeildar Umf.
27.11.2015
Selfyssingar taka þátt í sveitakeppni Júdósambands Íslands sem verður haldin í Laugardalshöllinni á morgun, laugardag 28. nóvember.Átta sveitir eru skráðar til leiks, sex karla og tvær kvennasveitir en Selfyssingar taka þátt í karlaflokki. Keppnin hefst keppnin kl.
24.11.2015
Umf. Selfoss í samstarfi við Jako hefur skipulagt mátunardag í Tíbrá á morgun, miðvikudaginn 25. nóvember milli klukkan 17 og 19.Tilboð Jako má sjá á myndunum hér fyrir neðan.Á sama tíma verður afhentur fatnaður frá mátunardegi í seinustu viku.
13.11.2015
Stjórn Verkefnasjóðs HSK hefur úthlutað tæpum þremur milljónum til 35 verkefna á sambandssvæði sínu en alls bárust 49 umsóknir til sjóðsins í ár.
26.10.2015
Selfyssingar náðu góðum árangri á haustmóti Júdósambandsins sem haldið var í Grindavík 10. október. 55 keppendur frá sjö félögum voru mættir til Grindavíkur þar af mættu átta keppendur frá Júdódeild Selfoss og stóðu þeir sig allir mjög vel.Böðvar Arnarson varð annar í U13 -66 kg en hann þurfti að keppa upp fyrir sig í þyngd.Í U15 -42 kg varð Krister Frank Andrason í fyrsta sæti en hann var einnig að keppa upp fyrir sig.