06.01.2016
Þriðjudaginn 5. janúar 2016 var haldið júdómót HSK í flokki fullorðinna. Mótið var haldið í íþróttasalnum í gamla Sandvíkurskólanum.
31.12.2015
Tilkynnt var um úthlutun úr Afreks- og styrktarsjóði Umf. Selfoss og Árborgar fyrir árið 2015 á uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar Árborgar sem fram fór í hátíðarsal Fjölbrautaskóla Suðurlands 29.
30.12.2015
Handboltakonan Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og taekwondomaðurinn Daníel Jens Pétursson, bæði úr Umf. Selfoss, voru útnefnd íþróttafólk ársins í Sveitarfélaginu Árborg á uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar sem fram fór í hátíðarsal FSu í gær.Hrafnhildur Hanna hefur náð frábærum árangri í ár og spilað sig upp í að verða lykilmanneskja í A-landsliði Íslands.
28.12.2015
Uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar Sveitarfélagsins Árborgar fer fram þriðjudaginn 29. desember kl. 19:30 í sal Fjölbrautaskóla Suðurlands.
22.12.2015
Selfyssingurinn Grímur Ívarsson var valinn efnilegasti júdómaður ársins á fyrir árið 2015 sem var haldin síðastliðinn laugardag.
17.12.2015
HSK mót yngri flokka í júdó fyrir 6-10 ára og 11-15 ára voru haldin í kringum seinustu helgi í íþróttarsal Sandvíkurskóla.Mótin voru vel heppnuð og glæsileg og vel mætt af iðkendum júdódeildar.
07.12.2015
Selfyssingar tóku þátt í sveitakeppni Júdósambands Íslands sem fór fram í Laugardalshöllinni laugardaginn 28. nóvember.Keppt var í sex karlasveitum og tveim kvennasveitum en Selfyssingar tóku þátt í karlaflokki.
06.12.2015
Í ljósi mjög slæmrar veðurspár og tilmæla frá um að fólk sé ekki á fer eftir klukkan 12:00 á hádegi mánudaginn 7. desember, munu allar æfingar hjá Umf. Selfoss falla niður í dag, mánudag.Allar æfingar hjá fimleikadeild, frjálsíþróttadeild, handknattleiksdeild, júdódeild, knattspyrnudeild, sunddeild og taekwondodeild falla niður.
02.12.2015
Fyrirhugað er að halda júdómót HSK fyrir 6-10 ára laugardaginn 12. desember milli kl. 10 og 12. Mótið verður haldið í æfingahúsnæði júdódeildar Umf.
27.11.2015
Selfyssingar taka þátt í sveitakeppni Júdósambands Íslands sem verður haldin í Laugardalshöllinni á morgun, laugardag 28. nóvember.Átta sveitir eru skráðar til leiks, sex karla og tvær kvennasveitir en Selfyssingar taka þátt í karlaflokki. Keppnin hefst keppnin kl.