Fréttir

Uppskeruhátíð ÍMÁ 2014

Hin árlega uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar Árborgar verður haldin í sal Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi þriðjudaginn 30.

Glæsilegar glímur á HSK mótinu

Þann 9. desember fór HSK mót yngri flokka í júdó fram í íþróttasalnum í gamla Sandvíkurskóla.Til leiks mættu 23 keppendur í tveim aldursflokkum og komu þeir allir frá Umf.

Selfyssingar þriðju í sveitakeppninni

Sveitakeppni karla var haldin laugardaginn 15. nóvember í Laugardalshöll. Alls kepptu átta sveitir á mótinu og mætti Júdódeild Selfoss með eina sveit til keppninnar.Júdódeildin varð fyrir áfalli fyrr í vikunni þegar okkar sterkasti júdómaður Þór Davíðsson meiddist á öxl.

Sveitakeppnin 2014

Sveitakeppni Júdósambandi Íslands í karla- og kvennaflokki 2014 verður í Laugardalshöllinni laugardaginn 15. nóvember og hefst kl. 13.

Veglegir styrkir til Umf. Selfoss

Á dögunum úthlutaði Verkefnasjóður HSK rúmum tveimur milljónum til 42 verkefna á sambandssvæði sínu. Tilgangur sjóðsins er m.a.

Egill í Svíaríki

Eins og áður hefur komið fram keppti Egill Blöndal um seinustu helgi ásamt þeim Þormóði Jónssyni, Karli Stefánssyni og Adrían Ingimundarsyni á European Cup seniora í Helsingborg.Allir kepptu þeir í +100 kg nema Egill sem var að venju í -90 kg. Því miður náði Egill sér ekki á strik á mótinu.

Egill keppir í Helsingborg

Um helgina keppir Egill Blöndal ásamt þeim Þormóði Jónssyni, Karli Stefánssyni og Adrían Ingimundarsyni á EC seniora í Helsingborg og allir keppa þeir í +100 kg nema Egill sem er að venju í -90 kg. Að loknu móti á sunnudaginn taka þeir síðan þátt í þriggja daga æfingabúðum.

Haustmót JSÍ

Á dögunum voru Haustmót Júdósambands Íslands haldin í umsjá Júdódeildar Umf. Selfoss og Júdódeildar Ármanns.Haustmót seniora 2014 var haldið í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi laugardaginn 4.

Haustmót seniora á Selfossi

Haustmóts Seniora (árgangur 1999 og eldri) verður haldið í Íþróttahúsinu Iðu á Selfossi 4. október nk. Mótið hefst kl. 13:00 og áætluð mótslok eru um kl.

Egill í þriðja sæti á Opna sænska

Selfyssingurinn Egill Blöndal lenti í þriðja sæti í -90 kg flokki á Opna sænska unglingameistaramótinu í Stokkhólmi um helgina. Egill, sem er 18 ára og keppti í U21 árs, sigraði þrjár af fjórum viðureignum sínum á mótinu, allar á ippon.Mótið er eitt sterkasta júdómót sem unglingalandslið Íslands keppir á en um 350 keppendur kepptu að þessu sinni frá átta löndum. Íslendingar áttu tíu keppendur á mótinu og af þeim voru þrír Selfyssingar.Auk Egils kepptu Úlfur Böðvarsson og Grímur Ívarsson einnig á mótinu fyrir hönd Íslands.