Fréttir

Ólympíufarar heiðraðir

Síðatliðinn föstudag heiðruðu Sveitarfélagið Árborg og Ungmennafélagið Selfoss frjálsíþróttakonuna Fjólu Signý Hannesdóttur og júdómanninn Egil Blöndal sem unnu til verðlauna á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg í sumar.Fjóla krækti sér í gull, silfur og brons en Egill vann bronsverðlaun í liðakeppni í júdó.Kristín Bára Gunnarsdóttir, formaður Umf.

Júdó fyrir konur

Í seinustu viku hófust sérstakir kvennatímar í sal júdódeildarinnar í Sandvíkurskóla. Tímarnir eru á miðvikudögum kl 19:00 og er boðið upp á æfingar sem henta öllum, hvort sem er byrjendum eða lengra komnum.

Þjálfararáðstefna í Árborg

Þjálfararáðstefna fyrir alla sem þjálfa íþróttir innan vébanda Sveitarfélagsins Árborgar verður haldin dagana 11.-12. október.

Selfossvörurnar fást í Intersport

Nú á haustdögum fóru Intersport og Errea á Íslandi í samstarf. Allur Selfoss fatnaður fæst nú í Intersport á  Selfossi og mun starfsfólkið leggja sig fram við að eiga alltaf til keppnisbúninga og æfingagalla félagsins ásamt öðrum fylgihlutum.

Vetrarstarfið að hefjast

Um leið og skólarnir byrja hefst vetrarstarfið hjá flestum deildum Ungmennafélagsins. Handknattleiksdeildin reið á vaðið 22. ágúst, æfingar í taekwondo hefjast í dag, 28.

Sumar á Selfossi

Sumar á Selfossi hefst miðvikudaginn 7. ágúst með menningarlegum miðvikudegi en í framhaldinu er þétt dagskrá alveg fram á sunnudag.

Tveir Selfyssingar á Ólympíuhátíð æskunnar

Selfyssingarnir Egill Blöndal og Sigþór Helgason þátt í Ólympíuhátíð æskunnar sem haldin er í Utrecht í Hollandi 14.-19. júlí.

Landsmót UMFÍ á Selfossi

Eftir rétta viku hefst Landsmót UMFÍ á Selfossi en keppni hefst eftir hádegi á fimmtudeginum 4. júlí. Landsmótsgestir fara væntanlega að drífa að fljótlega upp úr næstu helgi og verður örugglega straumur fólks á staðinn þegar líður að mótshelginni.

Egill með brons á Smáþjóðaleikunum

Egill Blöndal úr júdódeild Umf. Selfoss náði frábærum árangri ásamt félögum sínum í íslenska landsliðinu á Smáþjóðaleikunum sem fram fóru í Lúxemborg í lok maí.

Egill Blöndal tók gullið og er Norðurlandameistari 2013

Norðurlandamótið í júdó fór fram í Vejle Danmörku um síðustu helgi og fóru 13 keppendur frá Íslandi.Egill glímdi 3 glímur og vann tvær örugglega, aðra á 1,08 mínútum og hina á 52 sekúndum, en sú þriðja tapaðist á 7 stigum.