23.04.2014
Fyrir páska tilkynnti Júdósamband Íslands um val á landsliðshópi cadett (U18) og juniora (U21) sem keppir á Norðurlandamótinu í Finnlandi 24.-25.
22.04.2014
Vormóti JSÍ í yngri aldursflokkum fór fram laugardaginn 29. mars. Selfoss átti átta keppendur á mótinu sem stóðu sig með mikilli prýði.Í flokki barna (U13) sigraði Krister Andrason í -30 kg flokki og Mikael Magnússon varð þriðji í -46 kg flokki.Í flokki táninga (U15) varð Hrafn Arnarsson þriðji í -55 kg flokki, Bjartþór Böðvarsson varð þriðji í -66 kg flokki og Nikulás Torfason varð fimmti í sama þyngdarflokki.Í flokki unglinga eða cadets (Y17) sigraði Grímur Ívarsson í -90 kg flokki auk þess sem Úlfur Böðvarsson varð í þriðja sæti í sama þyngdarflokki.Í elsta aldurflokknum, flokki juniora vann Selfoss þrefaldan sigur í -100 kg flokki.
14.04.2014
Þór Davíðsson vann öruggan sigur í -100 kg flokki á Íslandsmótinu sem haldið var í Laugardalshöllinni á laugardag.Þór sigraði með yfirburðum í sínum þyngdarflokki en hann tók einnig þátt í opna flokknum og varð þar í þriðja sæti. Fjórir keppendur frá Umf.
11.04.2014
Íslandsmót fullorðinna í júdó verður haldið á morgun, laugardaginn 12. apríl, í Laugardalshöllinni og hefst kl.10.Fimm Selfyssingar keppa á mótinu en það eru Egill Blöndal, Grímur Ívarsson, Trostan Gunnarsson, Þór Davíðsson og Þórdís Mjöll Böðvarsdóttir.
28.03.2014
Aðalfundur Júdódeildar Umf. Selfoss var haldinn í Tíbrá 18. mars sl. og mættu á annan tug manns á fundinn.Í skýrslu formanns kom var að öflugt starf fer fram hjá deildinni og eru flestir tímar fullmannaðir.
26.03.2014
Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2014 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 10. apríl klukkan 20:00.Aðalfundur Umf.
12.03.2014
Vormót JSÍ fór fram á laugardag í húsakynnum JR og voru keppendur tæplega þrjátíu frá átta félögum en Júdódeild Selfoss átti þrjá keppendur á mótinu.Það er skemmst frá því að segja að Þór Davíðsson sigraði örugglega í -100 kg flokki, Egill Blöndal hafnaði í þriðja sæti í -90 kg flokki en hann tapaði fyrir sigurvegara mótsins í undanúrslitum.
11.03.2014
Aðalfundur Júdódeildar Umf. Selfoss fer fram í Tíbrá þriðjudaginn 18. mars og hefst kl. 20:30.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.Allir velkomnirJúdódeild Umf.
08.03.2014
Guðmunda Brynja Óladóttir var í dag útnefnd íþróttamaður Héraðssambandsins Skarphéðins árið 2013 á héraðsþingi HSK sem fram fór á Borg í Grímsnesi.Árið var frábært hjá Guðmundu Brynju.
05.03.2014
92. héraðsþing Héraðssambandsins Skarphéðins verður haldið í félagsheimilinu Borg í Grímsnesi á laugardag og hefst stundvíslega kl.