Fréttir

HSK mótið í júdó (myndband)

Það er búið að setja saman afar skemmtilegt sem fram fór um miðjan desember. Þar tókust menn á og nokkrar glæsilegar byltur litu dagsins ljós.

Guðmunda og Egill íþróttafólk Árborgar

Knattspyrnukonan Guðmunda Brynja Óladóttir og júdókappinn Egill Blöndal, bæði úr Umf. Selfoss, voru útnefnd íþróttafólk Árborgar 2013 á uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar Árborgar sem fram fór í gær.

Tveir af öflugustu júdómönnum landsins mættust

HSK mótið í júdó var haldið þriðjudaginn 17. desember. 17 keppendur voru skráðir til leiks í fimm þyngdarflokkum, auk opins flokks karla.

Upprennandi stjörnur

HSK mót barna  og unglinga í júdó fór fram í sal Umf. Selfoss í Sandvíkurskóla 5. desember og var þátttaka góð. Keppt var í tveimur flokkum þ.e.

Flottur árangur í Hilleröd

Laugardaginn 23. nóvember kepptu yngri landslið Íslands á Hillerröd Intl. í Danmörku. Okkar maður Egill Blöndal var að sjálfsögðu meðal landsliðsmanna en það var Jón Óðinn Waage þjálfara sem fór fyrir hópnum.

Þór og Egill sigursælir í sveitakeppninni

Fimm sveitir kepptu í sveitakeppni Júdósambands Íslands sem fór fram laugardaginn 16. nóvember. Selfoss sendi sveit til keppni þó ekki væri hægt að fullmanna hana þetta árið.

Egill tvöfaldur Íslandsmeistari

Íslandsmót ungmenna í Brazilian Jiu Jitsu fór fram í Njarðvík laugardaginn 9. nóvember og tóku fimm júdómenn frá Selfossi þátt.

Sveitakeppni seniora

Um helgina tekur sveit Selfoss þátt í Sveitakeppni í júdó. Keppnin fer fram í Laugardalshöllinni laugardaginn 16. nóvember og hefst kl.

Kyu móti fellur niður

Kyu móti JSÍ sem halda átti á morgun á Selfossi hefur því miður verið aflýst sökum lítillar þátttöku.

Fjögur gullverðlaun á Haustmóti JSÍ

Haustmót JSÍ fór fram í Vogum 12. október og gekk júdómönnum frá Umf. Selfoss vel og unnu til fjölda verðlauna.Egill Blöndal sigraði sinn flokk örugglega  og varð auk þess í öðru sæti í flokki fullorðinna eftir harða viðureign við hinn sterka júdómann Jón Þórarinsson JR sem er einn af sterkustu bardagamönnum landsins.