Fréttir

Upprennandi stjörnur

HSK mót barna  og unglinga í júdó fór fram í sal Umf. Selfoss í Sandvíkurskóla 5. desember og var þátttaka góð. Keppt var í tveimur flokkum þ.e.

Flottur árangur í Hilleröd

Laugardaginn 23. nóvember kepptu yngri landslið Íslands á Hillerröd Intl. í Danmörku. Okkar maður Egill Blöndal var að sjálfsögðu meðal landsliðsmanna en það var Jón Óðinn Waage þjálfara sem fór fyrir hópnum.

Þór og Egill sigursælir í sveitakeppninni

Fimm sveitir kepptu í sveitakeppni Júdósambands Íslands sem fór fram laugardaginn 16. nóvember. Selfoss sendi sveit til keppni þó ekki væri hægt að fullmanna hana þetta árið.

Egill tvöfaldur Íslandsmeistari

Íslandsmót ungmenna í Brazilian Jiu Jitsu fór fram í Njarðvík laugardaginn 9. nóvember og tóku fimm júdómenn frá Selfossi þátt.

Sveitakeppni seniora

Um helgina tekur sveit Selfoss þátt í Sveitakeppni í júdó. Keppnin fer fram í Laugardalshöllinni laugardaginn 16. nóvember og hefst kl.

Kyu móti fellur niður

Kyu móti JSÍ sem halda átti á morgun á Selfossi hefur því miður verið aflýst sökum lítillar þátttöku.

Fjögur gullverðlaun á Haustmóti JSÍ

Haustmót JSÍ fór fram í Vogum 12. október og gekk júdómönnum frá Umf. Selfoss vel og unnu til fjölda verðlauna.Egill Blöndal sigraði sinn flokk örugglega  og varð auk þess í öðru sæti í flokki fullorðinna eftir harða viðureign við hinn sterka júdómann Jón Þórarinsson JR sem er einn af sterkustu bardagamönnum landsins.

Ólympíufarar heiðraðir

Síðatliðinn föstudag heiðruðu Sveitarfélagið Árborg og Ungmennafélagið Selfoss frjálsíþróttakonuna Fjólu Signý Hannesdóttur og júdómanninn Egil Blöndal sem unnu til verðlauna á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg í sumar.Fjóla krækti sér í gull, silfur og brons en Egill vann bronsverðlaun í liðakeppni í júdó.Kristín Bára Gunnarsdóttir, formaður Umf.

Júdó fyrir konur

Í seinustu viku hófust sérstakir kvennatímar í sal júdódeildarinnar í Sandvíkurskóla. Tímarnir eru á miðvikudögum kl 19:00 og er boðið upp á æfingar sem henta öllum, hvort sem er byrjendum eða lengra komnum.

Þjálfararáðstefna í Árborg

Þjálfararáðstefna fyrir alla sem þjálfa íþróttir innan vébanda Sveitarfélagsins Árborgar verður haldin dagana 11.-12. október.