Fréttir

Þór grátlega nærri gullinu

Fjórir Selfyssingar kepptu í júdó á RIG og komust þrír þeirra á pall.Bergur Pálson, Grímur Ívarsson og Egill Blöndal kepptu í -90 kg flokki.

Spennandi og flottar viðureignir á HSK mótinu

HSK mótið í júdó 15 ára og eldri fyrir árið 2014 var haldið í Sandvíkursal júdódeildarinnar 8. janúar. Alls voru 15 keppendur í þremur þyngdarflokkum auk opins flokks en nokkur forföll voru vegna meiðsla og veikinda.Margar spennandi og flottar viðureignir sáust og nokkur óvænt úrslit. Gaman var að sjá ungu keppendurna leggja þá eldri og reyndari.Hvetjum alla sem áhuga hafa á júdó og líkamsrækt að prófa að mæta á .Úrslit urðu eftirfarandi;-73 kg flokki sæti Brynjólfur Ingvarsson sæti Bjartþór Böðvarsson sæti Hrafn Arnarson -90 kg flokki sæti Egill Blöndal sæti Guðmundur Tryggvi Ólafsson sæti Þór Jónsson +90 kg flokki sæti Baldur Pálsson sæti Úlfur Böðvarsson sæti Bergur Pálsson Í opnum flokki sæti Egill Blöndal sæti Guðmundur Tryggvi Ólafsson sæti Brynjólfur Ingavarsson.

Selfossþorrablótið í Hvítahúsinu – Örfáir miðar eftir í matinn

Ákveðið hefur verið að færa Selfossþorrablótið 2015 í Hvítahúsið til að skapa enn meiri og þéttari stemningu um blótsgesti.

Nýtt námskeið að hefjast í júdó

Æfingar í júdó eru hafnar á ný eftir áramót samkvæmt stundatöflu.Á vorönn verður boðið upp á nýtt námskeið fyrir byrjendur 15 ára og eldri.

Selfossþorrablótið 2015

Selfossþorrablótið 2015 verður haldið í íþróttahúsi Vallaskóla laugardaginn 24. janúar,Miðasala og borðapantanir fer fram í , til kl.

Úthlutað úr Afreks- og styrktarsjóði Umf. Selfoss og Árborgar

Tilkynnt var um úthlutun úr Afreks- og styrktarsjóði Umf. Selfoss og Árborgar á uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar Árborgar sem fram fór í hátíðarsal Fjölbrautaskóla Suðurlands 30.

Guðmunda Brynja og Daníel Jens íþróttafólk Árborgar

Knattspyrnukonan Guðmunda Brynja Óladóttir og taekwondomaðurinn Daníel Jens Pétursson, bæði úr Umf. Selfoss, eru íþróttakona og íþróttakarl Sveitarfélagsins Árborgar árið 2014. Uppskeruhátíð Íþrótta- og menningarnefndar Árborgar var haldin í hátíðarsal Fjölbrautaskóla Suðurlands þriðjudagskvöldið 30.

Uppskeruhátíð ÍMÁ 2014

Hin árlega uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar Árborgar verður haldin í sal Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi þriðjudaginn 30.

Glæsilegar glímur á HSK mótinu

Þann 9. desember fór HSK mót yngri flokka í júdó fram í íþróttasalnum í gamla Sandvíkurskóla.Til leiks mættu 23 keppendur í tveim aldursflokkum og komu þeir allir frá Umf.

Selfyssingar þriðju í sveitakeppninni

Sveitakeppni karla var haldin laugardaginn 15. nóvember í Laugardalshöll. Alls kepptu átta sveitir á mótinu og mætti Júdódeild Selfoss með eina sveit til keppninnar.Júdódeildin varð fyrir áfalli fyrr í vikunni þegar okkar sterkasti júdómaður Þór Davíðsson meiddist á öxl.